Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 42

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 42
38 Sigurður Þórarinsson andvari Itarlegustu upplýsingarnar um byggðina við rætur Knappa- fellsjökuls er að hafa úr máldögununr, þessum merkilegu og of lítið notuðu heimildum um íslenzka byggðasögu. Eg vil votta Magnúsi Má, prófessor, þakklæti mitt fyrir það, að bann er nú tekinn að vinna úr þessurn merkilega efnivið og fyrir þá bjálp, sem hann hefur veitt mér í því elni. Elzti máldagi byggðarinnar rnilli Breiðársands og Lómagnúps- sands er talinn vera frá ofanverðri f2. öld. Þar segir: „Maríu kirkja sú, er stendur að Rauðalæk, á heimaland allt og Ellaðnaholt, Langanes og Bakka með öllum gæSum, eyrar allar þær er Hólum liafa fylgt, þrjá hluti í Ingólfshöfða, en tvo hluti á sá, er býr á Eyrarhorni. Kirkjan á hálfa veiði. Hún a engjateig í Gegnishólum, 30 hrossa skal liafa í Krossholts- land frá Rauðalæk bæði vetur og surnur. 15 yxna gamalla i Hóla land, 40 geldinga annars hundraðs skal hafa í Fjalls land. Þriðji afréttur er á Kvíármýri. Skóga alla þá, sem eru út fra Sauðabólsskógi til skógar þess, sem fylgir Skammstöðum. Einn skógarteigur er inni í dal í Jökulsfelli. Ostgjald er til Rauða- lækjar um allt hérað milli Breiðársands og Lónragnúpssands. Kirkjan á 15 kýr og 5 kúgildi í geldum nautum, níutíu ær og fimm kúgildi í geldum sauðurn, 12 hundraða í metfé, 50 hundraða í messuskrúða og er allt til virt. Þing þau, sem eru rnilli Graf' brekku og Jökulsár og kirkjutíundir, nema frá Sandafelli, liggja til staðar að Rauðalæk. Um staðarfjörur er af því eigi greint, að þær einar eru, sem áður eru í lögréttu hafðar. En þær við- komu, er Langanesi fylgja. Sú er vinna af fé þessu, að hafa presta 2 og djákn. Þar skal eigi sjaldnar syngja en tvær messur um sinn í hverri viku og alla vigilíu daga og irnbru daga, hvern dag um langaföstu og annan hvern um jólaföstu. Kirkja á íjöru milli Kvíár og Hamraenda, hálfa við Sandfellinga. Aðra fjöru 3 hún ein fyrir sunnan Kvíá til Einangra, þriðju fjöru á hún íVrir Eyrarhorni, tvo hluti alls reka við Sandfellinga, en af afnanu áttung í matreka". Þessi eini máldagi veitir eigi litlar upplýsingar. líu bæn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.