Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Síða 45

Andvari - 01.01.1957, Síða 45
andvari Hérað milli sanda og eyðing þess 41 og þessu, að vikurinn sást reka hrönnum fyrir Vestfjörðum að varla máttu skip ganga fyrir“. Gottskálksannáll, sem einnig má telja næsta örugga heimild um þessa atburði, segir urn sama ár: ,,í Austfjörðum sprakk í sundur Knappafellsjökull og hljóp ofan á Lómagnúpssand svo að af tók vegu alla. Á sú í Austfjörðum, er Úlfarsá heitir, hljóp á stað þann, er heitir að Rauðalæk, og braut niður allan staðinn, svo að ekki hús stóð eftir nema kirkjan". Annálar Flateyjarbókar segja um árið 1350: „Elds uppkoma í Knappafellsjökli og myrkur svo mikið, að eigi sá vegu urn miðdegi og aleyddist allt Litla- hérað.“ Lögmannsannáll nefnir einnig eyðingu Idéraðs, en telur hana árið 1367. Hér með eru upp taldar þær frásagnir af þessu gosi, er telja má samtíma eða því sem næst. Næsta heimild er rúmum tveim öldum yngri. í Oddaverjaannál, senr talinn er vera tekinn saman um 1580, er eftirfarandi hætt við það, sem stendur um eyðingu Héraðs í Lögmannsannál: „Lifði engin kvik kind eftir titan ein öldruð kona og kapall.“ Litlu síðar skráir séra Jón Egilsson Biskupaannála sína og segir það hafa skeð, „að jökullinn hafi hlaupið austur í Oræf- um og tekið af á einurn morgni og í einu flóði fjörutíu bæi, en 8 hafi eftir staðið, sem nú standa, og þar komst enginn rnaður undan utan presturinn og djákninn frá Rauðalæk, það er nú eyðijörð fram undan Sandfelli, og kirkjan stóð þar um allt flóð, en var þó ekki gjörð utan af tré, hún er nú komin til Sandfells °g það hafa menn sagt, að þar sjáist víða enn merki til bæja, jjæði grjót og hellur“. Enn einni öld yngri eru sagnir þær, er Isleifur Einarsson, sýslumaður, skrásetti eftir Öræfingum á fyrsta aratug 18. aldar. Hann hefur það m. a. eftir að „eitt sinni, þá snialinn að Svínafelli, að nafni Hallur, hafi verið húinn að reka Iteim sauðfé til mjalta og kvenmenn farnir að mjólka, þá hafi stor hrestur kornið í Öræfajöklana, svo þau hafi undrað. Þar itlu eftir hafi annar brestur komið. Þá hafi smalinn sagt, að uú væri ei ráð að híða þess þriðja. Síðan hafi hann hlaupið upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.