Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Síða 49

Andvari - 01.01.1957, Síða 49
andvari Hérað milli sanda og eyðing þess 45 nokkursstaðar, verið undir 40 sm þykkt nýfallið og líklegra, að það hafi víðast verið hálfur metri og meira að þykkt. Askan úr þessu gosi þekur 38.000 km2 lands og meðal- þykktin á þessu svæði er nú 3,2 sm. Rúmmál öskunnar er því l, 2 km3, en hefur nýfallið verið a. m. k. 2 km3, 20 sinnum rneira en á land féll í síðasta Heklugosi. En vegna legu Öræfajökuls og vindáttar í byrjun gossins, sem hefur verið vestlæg, hefur þó meginið af öskunni og vikrinum fallið á haf út. Ég hefi lauslega aætlað, að aska hafi fallið, meiri en svo að sporrækt yrði, á a. m. k. 300.000 km2 svæði, og að samanlagt rúmmál öskunnar ný- fallinnar hafi verið a. m. k. 10 km3. Þetta öskulag er hið mesta a Islandi síðan sögur hófust og hið þriðja mesta síðan ísa tók að leysa af landinu fyrir urn 15.000 árurn og það er mesta öskugos i Evrópu síðan Monte Somma lagði Pompeji og Herculaneum í auðn. Öskumagnið er a. m. k. 50 sinnurn meira en í síðasta Heklugosi og hafði það gos þó nær lagt í auðn byggð í 30 km fjarlægð frá fjall inu. Um örlög þeirrar byggðar, er lá við rætur Knappafellsjökuls vorið 1362, þarf því ekki að fjölyrða. Þótt eigi kæmu vatnsflóð til, hljóta þau að vera sannmæli hin lakónísku 0l'ð Flateyjarbókarannála: „aleyddist allt Litlahérað". Sú spurning hlýtur að vakna, hver hafi orðið örlög þess fólks, ei' í Héraði hjó, þegar þessi ósköp dundu yfir. Samtíðaheim- Hdirnar veita raunverulega enga vitneskju um það. Umfnæli eins °g „tók af tvær kirkjusóknir með öllu“ og „aleyddist allt Litla- Éérað" segja aðeins að byggð hafi niður lagzt, en ekkert um hið raunverulega manntjón. Elzta heimild um það er áðurnefnd viöhót í Oddaverjaannál: „lifði engin kvik kind eftir utan ein öldruð kona og kapall." Þessi heimild, sem er meira en 200 ^rum yngri en atburðurinn, minnir á frásögnina urn Blesa, sem Isleifur sýslumaður skráði einni öld síðar. En báðar eru þjóð- Sagnakenndar. Ég minni á þá staðreynd, að í flestum jijóðsagna- kenndum frásögum af íslenzkum náttúruhamförum kemst ein pcrsóna af, og sjaldnast er það höfðingsmaður, heldur srnali, Vlnnustúlka eða vinnumaður. Það er sem þjóðarsálin vilji ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.