Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Síða 51

Andvari - 01.01.1957, Síða 51
andvari Hérað milli sanda og eyðing þess 47 Að öllu samanlögðu er það ekki alveg óhugsandi að frásögn Oddaverjaannáls: „lifði engin kvik kind eftir utan ein öldruð kona og kapall“, sé sanrileikanum ekki mjög fjarri. Hitt verður þó að telja sönnu nær, að allmargir íbúanna hafi hjarað af fyrstu goshrinuna, en vafalítið hafa allir, sem uppi stóðu, flúið sveitina svo fljótt sem auðið varð. Er því líklegast, að þeir, sem fyrstir hættu sér til Héraðs eftir að ósköpunum linnti, hafi fundið þar fátt kvikt fyrir, og vera má jafnvel, að þar hafi þó fundizt kerling ein, sem einhverra hluta vegna hafi orðið eftir, svo og hross; þannig að sannleikskorn sé í hinum þjóðsagnakenndu sögnum síðari alda. Fyrir nokkrum árurn var einn Kvískerjabræðra, Sigurður Björnsson, að vinna með jarðýtu í nágrenni Hofs og rakst þá á rúst bæjar þess, er Isleifur Einarsson nefnir Gröf, skammt norður aí Hofi. Þennan bæ er nú verið að grafa fram á vegum Þjóð- minjasafnsins og stjórnar Gísli Gestsson, safnvörður, því verki. Er auðsætt, að þetta býli, sem hefur verið mesta myndarbýli, hefur lagzt í eyði vegna vikurfallsins mikla 1362. Haustið 1955 veittist mér sú ánægja að hjálpa til við uppgröftinn nokkra daga. Síðasta daginn, sem ég gróf þama, kom ég niður á kvarnarstein í bæjarrústunum, óvenju haglega gerðan. Ekki er ólíklegt, að sá steinn hafi forðurn malað íslenzkt korn. Víst er, að Rauðalækjar- kirkja átti „sáld korns í jörðu“ er síðasti máldagi hennar var skrifaður. Þessi haglcga gerði kvarnarsteinn er mér síðan symból eða tákn þeirrar blómlegu byggðar, Héraðs milli sanda, er leið undir lok á því herrans vori 1362. Þegar hún reis úr rústurn að nýju hét hún ekki lengur Hérað, ekki einu sinni Litlahérað. Hún Bét Öræfi. Þetta einstæða, mótsagnakennda byggðarnafn, Öræfi, óbyggðin, auðnin, er upphafsorð nýrrar sögu, en um leið loka- °rðið í sögu Héraðs milli sanda. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.