Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 53

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 53
andvari Brot úr verzlunarsögu 49 áttu því í raun réttri mikil ítök í verzlun þeirra og hirtu í sinn sjóð vænan hluta af ágóðanum. Auk þeirra manna, sem nú voru taldir, mætti nefna fáeina menn, sem fengust við verzlun öðru hverju í helztu kaupstöðum, svo sem í Reykjavík og á Akureyri, en af þeirn er hka sögu að segja: í heild sinni var verzlunar- astandið þannig frarn um miðja öldina, að í stórum landshlutum ríkti hin rammasta einokun, einkum á svæðinu frá Djúpavogi og vestur í Strandasýslu, en þar rnátti kalla, að 4 dönsk verzlunar- hús, 0rum & Wulff, Gudmann, Thaae og bræðurnir Jakobsen, réði einir öllu fram um 1860. Árið 1844 hefjast fyrstu skipulegu sarntök landsmanna til áhrifa á verzlun sína. Voru það bændur í Háls- og Ljósavatns- hreppi í Þingeyjarsýslu, undir forustu síra Þorsteins Pálssonar á Hálsi, er hér riðu á vaðið. Er allgreinilega ritað um hreyfingu þessa í riti Arnórs Sigurjónssonar, Samvinnufélögin á íslandi 100 ára, og einnig er að þessu vikið í ævisögu Tryggva Gunnarssonar, I- bindi. Hreyfing þessi vakti allmikla athygli, og meðal annars var stofnað verzlunarfélag í Reykjavík 1848, að dæmi þingeysku bændanna, m. a. að forgöngu Jóns Guðmundssonar, síðar rit- stjóra Þjóðólfs. Víðar reyndu menn með slíkum samtökum að ná betri verzlunarkjörum hjá kaupmönnum, en hvergi með veru- legri festu nema í Þingeyjarsýslu og við Eyjafjörð. Llpp úr 1860 efldist hreyfing þessi af nýju. Og árið 1868 gerðust þau tíðindi, að verzlunarsamtökin í Þingeyjarsýslu og Eyjafirði stóðu að því að kaupa skip af strandi í því skyni að gera það haffært og nota ríl vöruflutninga rnilli landa. Var þetta upphaf Gránufélagsins, er með réttu má kalla fyrsta íslenzka samvinnufélagið hér á landi, et' færist það stórvirki í fang að reka sjálfstæða verzlun við útlönd, en það var formlega stofnað í jan. 1869, þótt eigi tæki það til starfa fyrr en vorið 1870.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.