Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 77

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 77
ANDVARI Brot úr verzlunarsögu 73 verra, að upp kom ágreiningur milli verzlunarfélagsmanna við Faxaflóa. Eins og fyrr segir, stýrði Þorsteinn Egilsson verzlun Samlagsins í Efafnarfirði og sóttu þangað Alftnesingar og menn af Vatnsleysuströnd. En er hér bar tvennt að í einu, hrömun Samlagsins í Björgvin og endurskipulagning Verzlunarfélags Reyk- víkinga, mun Þorsteini hafa þótt illa horfa um framtíð Samlags- verzlunarinnar í Elafnarfirði. Hinn 12. des. 1873 er svo frá skýrt í Þjóðólfi, að stofnað hafi verið verzlunarfélag á Álftanesi og annað á Vatnsleysuströnd. „Munu hvorir tveggja hafa sent tals- vert fé nú með póstskipinu til Hafnar, að minnsta kosti 4—5 þúsundir rd. hvort. Eigi eru þó félög þessi, að því oss hefir skilizt, hlutafélög, heldur leggur hver félagsmaður fé til kaup- anna eftir því sem liann hefir megn til og vilja, líkt og verið hefir í félagi þeirra Magnúsar í Bráðræði og hans félaga. Álft- nesingafélagið ritaði hlutafélaginu hér í Reykjavík til og var það bréf borið fram á félagsfundinum 2. d. þessa mánaðar; huðu þeir Reykjavíkurfélaginu að ganga í félag sitt; en kostirnir voru þannig lagaðir, að engum fundarmanni gat látið sér í hug detta að ganga að þeirn; því að þeir miðuðu allir að því að Reykja- víkurfélagið skyldi sundrast og hverfa í hitt félagið; enda eru lélög þessi stofnuð sitt á hvorum grundvelli." Urðu nokkrar hlaðadeilur út af máli þessu. En liversu sem hér var um dæmt, varð Reykjavíkurfélaginu augljós hnekkir, er bændur í nágrenni bæjarins gerðu samtök með sér til þess að girða fyrir það, að það gæti eflzt að tilstyrk nágrannasveitanna, sem þó var auðvitað tryggilegast og hagkvæmast. Aðalfundur í verzlunarhlutafélaginu í Reykjavík var hald- inn 2. des. 1873. Þá voru hluthafar taldir um 235 og hlutaféð um 11 þús. rd. í stjórn félagsins voru kosnir: Halldór Kr. Frið- i'iksson, Jón Guðmundsson og Kristinn Magnússon. Sýnt er, að menn vildu á þessurn fundi gera enn eina tilraun til þess að fá Magnús Jónsson og fylgismenn hans inn í félagið og kusu hann meira að segja í stjórn, en hann hafnaði því með öllu og varð svo búið að hafa. Næstu daga var afráðið, að Jón Guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.