Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 83

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 83
ANDVARI Brot úr verzlunarsögu 79 samþykkt verzlunarlögin fyrir félag þetta og heitið samskotum °g tillögum, og voru þetta hin fyrstu upptök Félagsverzlunar- innar við Ffúnaflóa." Þessi frásögn er hin merkasta, það sem hún nær, og þarf enginn að efast um, að hér er rétt skýrt frá aðdragandanum að stofnun félagsins. Benedikt Blöndal í Fivammi skýrir svo frá í bréfi til Jóns á Gautlöndum, dags. 20. apríl, að 18 menn gangi í félagið á stofnfundinum og lögðu þeir fram nálega 60 hluti á 25 rd. hvern. Nokkru fyllri frásögn birtist í Norðanfara, 16,—17. tbl., 16. apr. 1870, eftir bréfi úr Húnavatnssýslu, dags. 28. marz. Þar segir, að áformað sé að stofna hlutafélag, er nái yfir Húnavatnssýslu, Strandasýslu og ef til vill Dalasýslu, til að kaupa verzlunarskip og hús, og sé ætlazt til, að verzlunin hvrji 1871, ef unnt reynist. Sagt sé, að stofnsjóður félagsins eigi að verða 20 þús. rd. og hafi á fundinum orðið um 11 þús. rd., >,auk þess sem Pétur E. kaupmaður Friðriksson á Borðeyri kvað vilja leggja til í húsum sínum þar, sem víst mun vera talsvert." Af því sem nú var sagt er ljóst, að hið nýja félag Húnvetn- inga var stofnað í meginatriðum með sama hætti og Gránu- félagið. Er og víst, að hér var um bein áhrif að ræða. Vert er að minnast þess, að sumarið 1869 sátu þeir saman á Alþingi Jón á Gautlöndum, Tryggvi Gunnarsson, síra Davíð Guðmunds- son í Felli og Páll Vídalín. Fer ekki hjá því, að þessir menn, er þá og síðan stóðu fremstir í verzlunarsamtökunum, hver í sínu héraði, hafi rætt þessi mál sín á rnilli, en beint tilefni til þess var Gránufélagið, er nú var í reifum og mestar vonir voru við bundnar. Þetta kemur líka óbeinlínis í ljós í bréfkafla frá Páli Vídalín til Jóns á Gautlöndum, en sá bréfkafli er jafnframt olzfa heimildin um Verzlunarfélagið við Húnaflóa. Bréfið er ritað ^2. des. 1869 og segir þar m. a. á þessa leið: „Ég hélt hér samt fund í haust, áður en tíðin versnaði, með nokkrum beztu mönnum sýslunnar, og var hann áhrærandi verzlunarmál okkar framvegis. Um árangurinn af fundi þessurn verður ekki sagt enn, því að hann er geymdur hinum ókomna 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.