Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Síða 84

Andvari - 01.01.1957, Síða 84
80 Þorkell Jóhannesson ANDVABI tíma. Einungis kusum við nefnd til aS semja uppástungu til laga fyrir hlutafélag, sem viS viljum stofna til þess aS gera verzlun vora færandi (activ), en nefndin hefir enn ekki getaS komiS saman fyrir ótíS.“ Hér á Páll viS Þingeyrafundinn, 8. okt. 1869, sem fyrr var frá sagt. Kalla má aS Húnvetningar riSi greitt úr lilaSi meS stofnun o o Verzlunarfélagsins viS Húnaflóa. En SkagfirSingar voru ekki heldur aSgerSarlausir, urSu jafnvel fyrri til, þótt eigi dygSi þeim fyrsta atrennan jafn vel og hinum. Hinn 15. febrúar 1870 var haldinn almennur sýslufundur í Ási í Hegranesi á heimili Ólafs umhoSsmanns SigurSssonar, fyrrv. þm. SkagfirSinga, og vafalaust meS atbeina þáverandi þingmanns, síra DavíSs GuSmundssonar í Felli. Vert er aS geta þess, aS þegar þetta gerSist, var Eggert Gunnarsson settur sýslumaSur í SkagafjarSarsýslu. Mætti ætla, aS hann hafi átt eigi lítinn þátt í þessum fundi, þótt heimildir hresti um þaS. Á fundinuin var fjallaS um verzlunarsamtök og rætt um aS útvega lausakaupmann, einn eSa fleiri, á SauSár- krók; í öSru lagi var rætt unr aS gera út hákarlaskipiS Gefjon, eign Fljótamanna og SiglfirSinga, meS vörur til útlanda, helzt Noregs, næsta surnar, ef nægur farmur fengist. Var frá þessu skýrt í NorSanfara, 14.—15. tbl., 7. apr. 1870, og hnýtt þar viS alhíkum eggjunarorSum: ,,SkagfirSingar hafa sýnt þaS, aS þeir létu sér ekki allt fyrir brjósti brenna áSur fyrrurn, en þess er þá því fremur aS ætla af þeim í góSu, þjóSnýtu fyrirtæki, þvi ef þeir sýna þaS ekki þar, hvenær og hvar mun þaS þá verSa, og þegar einhver bezti hluti Húnavatnssýslu hefir tekiS þátt i nreS þeim.“ í næsta tbl. NorSanfara, 16. apríl, er þess getiS sanr- kværnt fréttabréfi úr SkagafirSi, aS verzlunarfélag þeirra Skag- firSinga muni fá skipiS Gefjon leigt fyrir 400 rd., vöruloforS nenri nú á sjötta þúsund rd. og sé ráSgert aS senda skipiS til Noregs um mánaSamót júní—júlí næstkomandi. „í þessu skag- firzka verzlunarfélagi eiga aS nokkru þátt 4 næstu hreppamir t Húnavatnssýslu. SkagfirSingum er sannarlega nauSsyn á aS fá innansýsluverzlun sinni hreytt til hins betra, því þaS hefir iruatt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.