Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1957, Side 86

Andvari - 01.01.1957, Side 86
ANDVARI Þáttur um skipsströnd í Skaftafellssýslu.') Eftir Gísla Sveinsson. Víða um lönd, þar sem skipreikahætta hefir verið, eSa skips- strönd vom tíS, hafa myndazt sagnir ýmislegar um samskipti og viShorf fólksins á báSa bóga, þarlandsmanna og útlendinga, og um rás viSburSanna í þessu falli, — sagnir, er sumar hafa lítt komiS veruleikanum viS, eSa þá allmjög úr lagi færSar. En eigi verSur því neitaS, aS allt er þetta urn skipsströnd, úr fjarrum löndum komin, nokkuS sérstakt mál, er setti tilfinningar manna í lireyfingu; ekki ahténd hversdagslegt, stundum jafnvel upp' lyftandi, en oftast næsta alvarlegt, eins og gefur aS skilja og eftir því, hvemig á stóS. Elér á landi kannast allir viS þetta, er nærri þeim málum hafa komiS, enda allt slíkt eSIilega tíSindi nokkur í fásinni fyrri daga og hafSi helzt á sér blæ hvors tveggja, ævintýra og óhugnaSar. Lýsingar og frásagnir hafa birzt af ýmsum skipsströndum og atvikum kringum þau, fyrr og síSar, og jafnvel hefir skáldskapui' nokkurskonar um þau myndazt, eitthvaS í IjóSum eSa stökum, og hka skáldabahl í flötu máli svo sem um mök kvenfólks i landi og sjómanna af hafi, en á því henda eigi skynbærir menn reiSur frekar en verkast vill. ÞaS getur sem sé, eins og fleira ur þeirri ætt, veriS tilbúningur einber eSa hugarórar (sem nú myndi líkast til nefnt kynórar). — Þess hefir og orSiS vart, aS á lofti hafa veriS liendar flugusagnir um, aS menn hafi hér og þar 1) Útvarpserindi, flutt á slysavarnakveldi 10. maí 1957.

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.