Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 91

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 91
andvari Þáttur um skipsströnd í Skaftafellssýslu 87 greiðslum fyrir útilátna þjónustu, sem ella voru eigi tök á að jafnaði. Marglitar lýsingar mætti gefa af fyrrurn ströndum í Skafta- fellssýslu, urn ótrúlega hrakninga á sjó og landi, í grimmdar- frostum, og manndauða af þeim sökum, einnig ýmis hreysti- verk og snarræði; hin einkar viðfelldnu viðskipti milli bænda- fólksins og gestanna, sem síðar urðu rómuð og rnjög þökkuð — og viðurkennd af aðstandendum erlendis; sem og meðferð strand- mála og aðgerðir af hálfu æðri og lægri í þessu héraði og hafa nægilegir vitnisburðir komið fram þar að lútandi. Er þessa ljúft að minnast nú, er upp er runnin „önnur öld“, ef svo rnætti segja, í gangi þessara mála með nýjum kostum og kynjum, tækjum og tilþrifum, sem þó var að ýmsu leyti komið eða að kornast á, er ég hvarf úr héraði (1947): Sími þá kominn um allar jarðir, til nota við öll boð og ráðstafanir, og voru þar með „ríðandi hraðboðar“ úr sögunni; hifreiðar til taks hvarvetna um sveitirnar, er tóku strandmenn mjög bráðla og fluttu þá hratt og örugglega þangað, er þeir skyldu komast til frekari heimflutn- ings, og lögðust þá niður hinir sögulegu strandmannaflutningar á hestum. Sannarlega má þar segja: Tvennir verða tímarnir. Og loks koma svo flugvélarnar til. Tæki eru komin í skip og tök á landi. Slysavarnarsveitir tilbúnar á flestum stöðum með suður- ströndinni, er gefið hafa góða raun á síðustu árum einnig þar austur (ekki sízt í „höfuð-strandbælinu“, Meðallandi). Vellýsandi vitar eru nú ekki færri en 10 eða 11 í Skafta- fellssýslu (báðum sýslum), frá Lónsheiði að Jökulsá á Sólheima- sandi, en voru aðeins tveir, er ég kom til sýslunnar (1918) — á Dyrhólaey reistur að upphafi 1910 og Ingólfshöfða reistur 1916. Vitaskuld á það að draga úr sjóvillum við landið, ásarnt öðrum tilfærum, en í reyndinni virðist því rniður ekkert einhlítt til þess að forða skipum frá óförum eins og ströndum. Síðustu 10 árin niunu ekki færri en 6 skipsströnd hafa borið til í Skaftafellssýslu og raunar öll í Meðallandi eða skammt austar, og tókst björgunar- sveitum að bjarga skipshöfnum, en þetta voru: 2 enskir togarar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.