Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Síða 80

Andvari - 01.01.1951, Síða 80
76 Barði Guðmundsson ANDVARI sá háttur verið á hafður að smyrja líkneskið með svínafeiti á jólum. Hugmyndin um slíkan Faxa birtist í íslenzku riti frá 14. öld. Þar er víkingi einum gefi nafnið: Otunfaxi. En það merkir sýnilega liinn „smurði Faxi“. Má nú gera ráð fyrir ]iví, að á hak við konungshundinn Saur liggi einnig minning urn goðveru með þessu nafni. Og þetta verður öldungis ljóst, þegar athyglinni er heint að frásögninni í Skáldatali. Hirðskáldið Erpur lútandi drep- ur mann í véum helguðum Saur. Þess vegna yrkir hann höfuð- lausnarkvæði sitt til hundsins. Höfundur Skáldatals lætur öll þau hirðskáld, sem uppi voru fyrir tíma Haralds hárfagra, vera skáld Eysteins konungs bela, nema Starkað gamla. Eru þau auk Erps þó tíu að tölu. Eysteinn konungur er í Hervararsögu kallaður liinn illráði og sagður son- ur Skjöldungakonungsins Haralds hilditannar. Virðist svo, sem sögnin um konungshundinn Saur, er Erpur orti um, hafi valdið því, að skáldin 11 eru gerð að hirðskáldum Eysteins konungs. Er þetta næsta einkennilegt, þar sem auðsætt er, að hin rótgrón- ustu tengsli hljóta að hafa verið milli Saurbæjanna og þróunar skáldmenntarinnar hjá forfeðrum íslendinga. Verður samhengi þessa máls varla skýrt með öðrurn hætti en þeim, að einhverju sinni hafi Saur verið dýrkaður sem goð skáldskaparins. Þannig virðist einnig málinu vera varið um Oð — mann blót- gyðjunnar Freyju. Nafnið Óður þýðir skáldskapur. Að sögn Ara fróða Þorgilssonar var ort vísa um Freyju á Alþingi árið 999. Er gyðjan þar kölluð tík. Ennfremur fjallar ein af islenzku þjóðsög- unum um hund, sem á að hafa ráðið fyrir auðsæld eiganda síns. Um leið og hundurinn var drepinn, hvarf hún með öllu. Vísan og þjóðsagan henda til áhrifa frá ævafornri hundadýrkun. Langt- um Ijósari eru þó tengsli Freyju við svínið i trúarlífi forfeðranna. Hún kallast Vanadís, en gölturinn Vaningi. Einnig ber Freyja lieitið Sýr eins og gyltan. Mætti hyggja, að Saur og Sýr hafi verið tignuð sem goðahjón líkt og Óður og Freyja. Til þessa bendið hið nána samband, sem átt hefur sér stað á íslandi í lieiðni á milli skáldmenntar, svínaátrúnaðar og Saurbæja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.