Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Síða 81

Andvari - 01.01.1951, Síða 81
andvari Þjóðin er eldri en íslandsbyggð 77 011 höfuðeinlcenni Saurbæjamenningarinnar birtast á merki- legan hátt í Eddukvæðinu Hyndluljóðum. Freyja ann Óði. Hún ber samt hag Einherjans Óttars heimska mjög fyrir hrjósti. Frá orsök þeirrar velvildar er hún látin greina þannig: „Hörg hann mér gerði hlaðinn steinum, nú er grjót það að gleri orðið. Rauð hann í nýju nautablóði. Æ trúði Óttar á ásynjur". Freyja leitar fræðslu um ætt og uppruna Óttars hjá Hyndlu, „er í helli býr“. A ferðalaginu hefir hún gölt með sér og segir við Hyndlu, að dvergar tveir Dáinn og Nahbi hafi smíðað hinn gullbyrsta Hildi- svína sinn, sem glóir. Hyndla verður við ósk Freyju og rekur ætt Óttars. Meðal annars er hún látin komast svo að orði: „Þú ert Óttar borinn Innsteini en Innsteinn var Álfi hinum gamla. — Móður átti faðir þinn menjum göfga. Hygg eg, að héti Hlédís gyðja'. — „Áli var áður öflugastur manna. Hálfdan fyrri hæstur Skjöldunga. Eiga gekk Almveig, æðsta kvinna. Ólu þau og áttu átján sonu. Þaðan eru Skjöldungar, þaðan Skilf- mgar, þaðan Auðlingar, þaðan Ynglingar, þaðan höldborið, þaðan hersborið, mest mannaval und Miðgarði. Allt er það ætt \nn, Ottar heimski". Svo sem sjá má, leikur enginn vafi á því, hvað skáldið meinar með orðunum: „Allt er það ætt þín, Óttar heimski". Ætt Óttars er sá kynstofn, sem telst runninn frá Hálfdani hæstum Skjöldunga. Hinn hái Hálfdan birtist einnig í Beowulfskvæðinu og er þar talinn sonarsonur Skjaldar og faðir Hróars konungs. Þar er emnig getið þjóðar, sem kallast Hálfdanir. Hér höfum við nafnið a þjóðstofni Öttars heimska. Flinn hái Hálfdan er hliðstæður forneskjukonungunum Dan og Gaut. Öll nöfnin eru dregin af þjóðaheitum. Hyndluljóð bera það greinilega með sér, hvar Halfdanimir ^afa haft bækistöðvar sínar við upphaf Víkingaaldar. Það er í Noregi og þá einlcum í Vestur-Noregi. í kvæðinu er vikið að ætt- 8reinum, sem samkvæmt íslenzkum sögnum eiga að hafa húið ‘l Hörðalandi og tekið þátt í landnámi á Islandi. Þess er og getið 1 íslenzkri heimild, að Slcjöld ur hafi verið konungssonur frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.