Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 85

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 85
ANDVARI Þjóðin er eldri en íslandsbyggð 81 um frá tímum þess siðar, er menn báru hildisvín á hjálmum og hringsverð við hlið. Þeir heita Beigaður og Sölvi. Beigaður nefndist einn af Hrólfshöppunum, sem heimta vildu Hildisvín og Svíagrís af Aðils konungi. Jarl frá Jótlandi, að nafni Sölvi, á að hafa fellt Eystein konung son Aðils, og gerzt síðan höfðingi Svía. Ég efast ekki um, að samband sé á milli þessara nafngifta á hetjunum og hinum helgu gölturn, sem verið hafa tákn frjó- seminnar. Eftir að Ingimundur fann svínahjörð sína og forustu- göltinn Beigað, festi hann yndi í Vatnsdal. í ritgerð sinni: „Hjálmar og sverð í Beowulfskvæðinu", lýsir Knut Stjerna því merkilega samræmi, er gætir milli frásagna kvæðisins um vopnabúnað og svo vissra tegunda hjálma og sverða, er tíðkazt hafa meðal austnorrænna höfðingja á 6. öld, að því er fornleifar sýna. Auk skrauthjálmanna með svínalíkönum °g myndaborða úr málmi, er oft getið í kvæðinu binna sérkenni- Kgu bringsverða. Nafnið draga þau af hring, sem festur var við efra hjaltið. Hefur hringur þessi sennilega verið táknmynd sólar- lnnar og helgur dómur, svo sem stallahringur íslenzku goðanna þrem öldum síðar. Við þ ess konar liringi sóru menn dýra eiða. Um aldamótin 700 virðast menn hættir að festa hringi við sverðs- hjöltun, og einmitt um sama leyti fellur skrautbjálmanotkun nið- ur a Norðurlöndum. Samt sem áður hefir minning um þessa höfðingjagripi geymzt í norrænum sögnum og kvæðum. Eru þ° norrænar bókmenntir miklu yngri en Beowulfskvæðið. Hring- sverða getur í kviðunum um Helga Hjörvarðsson og Sigurð Fáfnisbana, en skrauthjálma í Atlakviðu Húnakonungs og Hlöðs- kvæðinu. Einnig getur Þorbjörn homklofi um „grafna hjálma" 1 Haraldskvæði. En eins og Hákon Shetelig telcur fram í Noregs- sngu sinni „er hið skáldlega orðaval sótt til eldri tíma en sam- dðar skáldsins sjálfs". Það er Ijóst, að á 6. og 7. öld hafa náin tengsl verið á milli þeirrar tízku að bera inyndum skreytta hjálma °8 hafa lning á hjalti sverða. í Beowulfskvæðinu mætir hvort tVeggja okkur á sama vettvangi, og tízkan er bersýnilega samofin íi'uarhugmyndum þeirra, sem henni fylgdu. Hringsverð og mynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.