Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Síða 91

Andvari - 01.01.1951, Síða 91
andvari Mannrétindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna 87 sem menn fái notið máltrelsis, trúfrelsis og öryggis um einkalíf og afkomu. Mannréttindi á að vemda með lögum. Að öðrum kosti hljóta menn að grípa til þess örþrifaráðs að rísa upp gegn kúgun og ofbeldi. Það er mikilsvert að efla vinsamleg samskipti þjóða í milli. í stofnskrá sinni hafa Sameinuðu þjóðirnar lýst yfir trú sinni á grundvallaratriði mannréttinda, á göfgi og gildi mannsins og jafnrétti karla og kvenna, enda munu þær beita sér fyrir félagslegum framförum og betri lífsafkomu með auknu frelsi manna. Aðildarríkin hafa bundizt samtökum urn að efla almenna virðingu og gæzlu hinna mikilsverðustu mannréttinda í samráði við Sameinuðu þjóðimar. Til þess að slík samtök megi sem bezt takast, er það ákaf- lega mikilvægt, að almennur skilningur sé vakinn á eðli slíkra réttinda og frjálsræðis. Fyrir því hefur allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fallizt á mannréttindayfirlýsingu þá, sem hér með er birt til fyrirmyndar öllum þjóðum og ríkjum. Skulu einstaklingar og yfirvöld jafnan hafa yfirlýsingu þessa í huga og kappkosta með fræðslu og uppeldi að efla virðingu fyrir réttindum þeim og frjálsræði, sem hér er að stefnt. Ber og hverjum einum að stuðla að þeim fram- förum, innan ríkis og ríkja í milli, er að markmiðum yfirlysing- arinnar stefna, tryggja almenna og virka viðurkenningu á grund- vallaratriðum hennar og sjá um, að þau verði í heiðri höfð, bæði meðal þjóða aðildarríkjanna sjálfra og meðal þjóða á landsvæð- um þeim, er hlíta lögsögu aðildarríkja. 1. grein. Flver maður er borinn frjáls og jafn öðrum að virðingu og rettindum. Menn eru gæddir vitsmunum og samvizku, og ber þeim að breyta bróðurlega hverjum við annan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.