Vikan


Vikan - 07.12.1967, Page 8

Vikan - 07.12.1967, Page 8
• • • • • • • • • • • • • •mi . • • • • • • »iBf • • • • • • • - • ■ • SgRPr • • íépeK? ••«•••• • • » • • • •. Gjafavörur °9 snyrtivörur r I fjölbreyttu úrvali SNYRTIVORUBUDIN Bankastræti 8, sími 24758. — Stigahlíð 45—47, sími 83235. Eftir Juliette Benzoni Viðkvæm og ótakamikil skóldsaga um óstir og ör- lög gullsmiðsdótturinnar Catherine. Viðburðarík og spennandi enda talin í flokki með DESIREE og ANGELIQUE, metsölubókum um allan heim. L í® $® Teikningar: Halldór Pétursson f® I® i® i® I® I® I® I® I® i® l® i® I® l® I® l® I® i® Einu sinn var ríkur bóndi á bæ. Voru húsakynni mikil og þrifleg og baðstofan öll þiljuð í hólf og gólf. En sá annmarki var á bæ hans, að hver, sem heima var á jólanóttina, fannst dauður daginn eftir, og var því fremur illt fólkshald á bænum, því enginn vildi vera heima þessa nótt, en þó hlaut einhver jafnan að gjöra það. Einu sinni 'sem oftar réði bóndi til sín nýjan smala, því hann átti fjölda fjár og þurfti dulegan mann til að gegna því. Bóndi sagði manninum frómlega frá annmarka þeim, sem var á bæ hans og fyrr er getið. En maðurinn lézt ekki hirða um slíkar bábiljur og væri hann allt eins fús á að fara til hans fyrir það. Fer nú maðurinn til bónd- ans, og líkar hvorum þeirra mjög vel við annan. Líður svo fram til jóla um veturinn. Býst þá bóndi og allt fólk hans til aftansöngs á aðfangadaginn nema smalinn; hann bjó sig ekki til kirkjuferð- ar. Bóndi spyr, því hann fari ekki að búa sig. Vinnumaður segist ætla að vera heima, því það sé ófært að yfirgefa bæinn mannlausann, og láta skepnurn- ar standa svo lengi málþola. : Bóndi bað hann skeyta ekki um það, segist hafa sagt honum, að i engum manni böðvaðist þar heima að vera á jólanóttina, því hvert lcvikindi, sem þá sé inni í bænum, sé drepið, og vilji hann fyrir engan mun eiga það á hættu. Smalinn lét sem þetta mundi vera hégilja ein og sagðist vilja reyna. Þegar bóndi gat | engu við hann ráðið um þetta, fór hann burtu með fólkinu, en vinnumaður var einn eftir ] heima. Þegar smalinn var nú einn orðinn um kvöldið, fór hann að hugsa um áform sitt með sjálf- um sér og að ekki mundi hér allt með felldu, svo að víst mundi sér betra að vera við öllu 8 VIKAN-JÓLABLAÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.