Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 4
146
MENNTAMÁL
inu er vélindað, þá maginn, og svo þarmarnir. Þetta er
barnalærdómur. En livað er kennt um innvortis kynfæri,
svo sem legið, eggjagöngin, eggjakerl'in, sæðisgöngin, og
fleira á því sviði? Sama sem ekkert. En vitanlega er
liæpið að gela skilið hvernig líffærin starfa, nema mönn-
um sé ljóst sköpulag þeirra og hvcrnig þau eru i lík-
amann sett.
Margir foreldrar leitast við að fræða hörn sin um livað
heri að varast gagnvarl meltingaróreglu, og Jivað sé
brjóstinu liolll eða óhollt. En flestir þegja við börn sín
urn, livað heilhrigt sé og Jivað varasamt, við starf kyn-
færanna. Þetta er ekki sagt i þvi skyni, að álasa almenn-
ingi, því hvernig eiga foreldrar að l’ræða syni sína og
dætur um efni, sem þeir sjálfir liafa ekki verið fræddir
um? 1 ofanálag kemur svo einurðarleysi og pukur. —
Eg skal nú drepa á nolckur mikilsverð atriði i lcynferðis-
lífi pilla og stúlkna, sem æslcilegt væri að stálpuð liörn
og unglingar gælu talað um sín í milli, með einurð og
þekkingu.
Barnið er elclci gamalt, þegar sú spurning valcnar,
hvernig það muni vera i þenna lieim komið. Sú forvitni
valcnar löngu áður en holdsins fýsnir. Tilefnið getur ver-
ið, að liarn milli vita eignist litinn bróður eða systur.
Það s]iyr nú mömmu sína hvernig i þessu liggi, og livern-
ig þessi lilla systir sé til komin. Það lcannast víst allir
foreldrar við þessar spurningar, og eru flestir i vand-
ræðum með að svara þeim. Eg las nýlega hók um þessi
efni eftir amerískan lcvenlælcni. Hún segist hafa ráðlagt
mörgum mæðrum, að svara börnunum á þá leið, að
litlu börnin verði til í lílcama mömmu sinnar, og hafi
átt þar skjól, eins og lítill ungi í lireiðri. Það má segja,
að þetta sé ófulllcomin úlskýring. En 6 ára barn gerir
sig i flestum tilfellum ánægt með þetta svar; það er
a. m. k. upphaf að lireinskilni og einurð milli móður
og harns á þessu sviði, sem svo má bæta við síðar. Aðal-