Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 14
156 MENNTAMÁI. Einn af frumherjunum. Hallgrímur Jónsson SEXTUGUR. Árið 1897 kom fátækur pillur norðan úr Stranda- sýslu til Reykjavíkur. Hann var háleitur og framgjarn og taldi sjálfur, að hann ætti erindi út í heiminn. Piltur þessi hafði einnig í veganesti marga ágæta kosti. Hann bjó yfir fjörugum gáfum, fróðleiksfýsn og skáld- hneigð; — á æskuárunum liafði hann lesið allt það, er liann gat náð í af góðum bókum norður þar og orti sér til hugarhægðar. Þessi ungi maður hét Hallgrímur Jónsson og var frá Óspakseyri við Bitrufjörð, fæddur 24. júní 1875. Fór Hallgrímur i Flensborgarskóla, þó eflausl seinna en hann hefði óskað, og stundaði þar nám i 3 vetur. Að því loknu kenndi hann við skólann á Álftanesi eitt ár, sigldi því næst til Kaupmannaliafnar, sótti kennara- háskólann þar, las sálarfræði og uppeldisfræði og hlust- aði á fyrirlestra í þeim greinum hjá prófessor Kroman, gáfumanni og ræðusnillingi. Árið 1904 kom H. .1. að barnaskóla Reykjavíkur og liefir starfað við hann síð- an, rúmlega 30 ár, — var 1930 gerður að yfirkennara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.