Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 80

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 80
222 MKNNTAMÁI, Nathan Stálmarck: Individuell undervisning-smetodik,. llád og anvisningar. — A. Lindblads Förlag. Uppsala 1933. Hér er lílil bók á ferðinni, en injiig merkileg. Hún er rúmar 50 bls. Fyrst er í bókinni gerð grein fyrir hinni nýju skólastefnu,. markmiði hennar og tilgangi, en annars er allt efni bókarinnar ráðleggingar um tilhögun vinnu og náms í barnaskólum. Bókin fjallar um allar þær greinir, sem kenndar eru í sænskum nýtízku barnaskólum, og er hún ætluð til leiðbeiningar handa kennur- um. Bók þessi vakti feikna eftirtekt i Svíþjóð, þegar hún kom út, seldist upp á fáum mánuðum og kom út í öðru upplagi í nóv. 1933, eftir 7 mánuði frá því fyrsta útgáfan kom út. Okkur íslenzka barnakennara vantar algjörlega slíkar bækur sem þessa, sem gefi fjölhæf og holl ráð um tilhögun kennsl- unnar og meðferð námsefnisins, og þarf sannarlega að bæta úr því mjög fljótlega, því að þótt bezt sé, að hver kennari leggi sem mest frá sjálfum sér inn í kennsluna, þá er okkur öllum þörf á leiðbeiningum og vekjandi hugmyndum. Eg vildi eindregið ráð- leggja kennurum að fá sér þetta kver og nota það til hliðsjónar í meðferð námsgreina. Bókin kostar aðeins 1.00 kr. sænska. Jón Sigurðsson. Ýmislegt. Söngarkir. Páll Halldórsson, söngkennari í Reykjavik, hefir byrjað útgáfu á sönglögum fyrir barnakór. Ivoni ein örk út í fyrra vetur, önn- ur er i prentun, þriðja kemur bráðlega. 3—5 lög eru á hverri örk. Stafaveski eftir sænskri fyrirmynd, gaf Jóhann Þorsteinsson, kennari í Hafnarfirði, út fyrir nokkrum árum. Eru það einstakir stafir, sem raða má saman i orð og setningar. Mun þetta kennslutæki lítið notað 1 barnaskólum, vegna þess að börnin koma í skól- ana með nokkra þekkingu á stöfunum. En þetta gæti þó komið heimilum að gagni og þeim skólum, sem taka börnin ung, t. d. 6—7 ára. Fln veskið þyrfti að lækka i verði. Svíar eru farnir að ræða um það, að lækka skólaskylduald- urinn enn um eitt ár og taka börnin 0 ára í skólana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.