Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 9

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 9
MENNTAMÁL 151 skap, í ræðu og riti, um þessi mál. Það cr svo margt, sem menn liafa beyg af, og flestum þykir varasamt að fræða ungt fólk um kynferðileg efni og athafnir, sem þó eru skilyrði fyrir viðhaldi mannkynsins, og hafa svo viðtæk áhrif á sálarlíf og lieilsufar manna. Spurningin er, livort upplýstir nútímamenn sætta sig við þetta vanþekkingarástand til langframa — að for- eldrarnir þegi við hörn sín og skólarnir gangi á svig við kynferðismál, við kennslu i náttúrufræði og heilsu- fræði. — Á hverju ári ná nokkur hundruð íslenzk börn fermingaraldri, og „leggja út i lifið“, sem kallað er, vankunnandi um þessi efni. Þess liefir ekki orðið vart, að prestarnir, sem þó leilasl við að liafa álirif á ungl- inga á þessu aldursskeiði, liefðu áhuga á að útvega þeim þekking um kynferðisatriði. Þvert á móti. Kirkj- unni liefir liælt við að bera fram gagnslaust lijal um „synd“ í sambandi við kynferðismál. En það ])ýðir ekki að ætla sér að bæla niður kynhvatirnar; það eru ekki aðrar fýsnir þeim slerkari. í eðli heilbrigðra barna og unglinga er rík þörf og krafa um útskýring á fjölgun mannkynsins, og þeim at- liöfnum, sem eru í sambandi við það. Menn gcta stung- ið hendinni i eigin barm og kannast við, að á vissu aldursskeiði voru höfð öll úlispjót til þess að komast fyrir það sanna i málinu. 1 rauninni er óþarlt að pexa um, livorl réll sé að fræða börn og unglinga um kynferðismál, því unga fólkið reynir með öllu móti að fá eitthvað um þau að vita, á eigin spýtur. Hér liggur því ekki fyrir spurn- ing um hvort eigi að vcita þessa fræðslu, heldur hver eigi að gera það. Börnin í'á sjaldan mikið að vita hjá foreldrum sínum. En er þá heppilegt, að þau sæki þekkinguna til jafnaldra sinna, sem einhvers hafa orð- ið visari, eða til vinnufólks á heimilinu, eða kannske í ruglingslegar og klúrar bækur? Er betra, að ungling-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.