Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 72
214
menntamál
l>á að hilna á þeini í'liihíí líka, þó að það liafi visast
ekki verið tilætlunin. Það bitnar meira að segja á lion-
um sjálfum, því að nú liefir liann tekið kosningu í þá
nefnd, sem á að annast samninga og útgáfu þessara
skoplegu lesbóka, sem hér er um að ravða. Blaðsíðutal
er hvergi nefnt i samþykktinni, og veit ég ekki hvern-
ig hr. G. M. M. hefir reiknað það út. Hitt hlýtur hann
að vita, að ein námshókin á að vera handbók fvrir hörn-
in til þess að fletta upp i, en ekki samfelld leshók, og
er hún ælluð til kristindómsfræðslu með þeim hætti, sem
hann mun lelja heppilegastan. ()g enda þótt þessi hlað-
síðutalning hans kynni að reynast rétt, j)á vrði blað-
siðutalan Jægri en á harnahihlíunni og kverinu lil sam-
ans. Annars er ])að ákaflega undarleg skoðun hjá hr.
G. M. M., að það hljóti að vera sama sem að „bvnna
út“ kristindóminn, að hörnin lesi margar blaðsíður um
hann. Eftir því ætti kristindómurinn að vera orðinn í
meira lagi þunnur í Nýja testamentinu öllu.
Samstarf kennara og jiresta þyrfti að fá að vera
óáreitt af Menntamálum, sem ég óska sæmdar og allra
heilla.
Ásmundur Guðmundsson.
Skopinu vísaö heim.
Svo að ég noti kurteislegt orðhragð ])róféssorsins, vil
ég leyfa mér að seg'ja, að það silur ekki vel á sr. Ás-
mundi Guðmundssyni, að fara með rangt mál i athuga-
semd sinni, til þess að reyna að sanna kennurum og
prestum, að tillögurnar um útgál'u kennslubóka í kristn-
um fræðum, liafi vcrið sameiginlegar tillögur allra
n e f n d a r m a n n a.
Ég get vel sannað það hvenær sem er, að svo var
ekki. Einn nefndarmanna, Aðalsteinn Sigmundsson, hef-
ir lýst yfir því, að sér hafi alls ekki verið kunnugt um,
að ræddur hafi verið á nefndarfundum eða samþykkt-