Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 79

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 79
MENNTAMÁl. 221 elementiira sexualundervisningen“ eftir Johan Winzcll og „Hand- ledning för undervisning i sexualkunskap“ eftir Siri Wikander- Brunander. Allar fá bækur þes'sar lof í sænskum uppeldisfræði- ritunj. Sjálfum lízt mér bezt á þá siðast nefndu, en konan, sem skrifað befir hana, er skólalæknir við barnaskólana í Gautaborg. Hefir hún áður gefið út fræðslurit fyrir unglinga um sama efni: „Árliga svar pá tysta frágor“, ágætt rit, sem hlotiö hefir viður- kenningu og verðlaun. Handbók hennar kostar hér líklega kr. 3.00, en barnapésinn um 50 aura. Hinar handbækurnar kosta kr. 1.50 og 3.65. Bækur þær, sem hér hafa verið nefndar, eru ekki á taktein- um i bókabúðum í Reykjavík, en bóksalarnir geta auðvitað út- vegað þær með titlum fyrirvara. Færeyskar bækur Verl er að Mennlamál geti þeirra tíðinda, að Kennarafélagið í Færeyjum liefir unnið það þrekvirki í sumar, að gefa út tvær kennslubækur. Annað er „Föroyskar aftursagnir“, smásögur til að nota til endursagnar í skóluin, og hefir Itikard Long „greitt til prentingar“. Hin bókin er 1. bindi af dýrafræði, „Dýralæra“, um spendýrin, eftir Mikkjal skáld á Ryggi. Sú bók er stórvel úr garði gerð og svo skáldlega og vel skrifuð, að af ber um kennslubók. Ymsar myndanna hefir höf. teiknað sjálfur. — Það er torveldara verk en íslendingur, sem ekki Jiekkir til, getur gert sér í hugarlund, að skrifa fræðibók á jafn óþjálfuðu rit- máli og færeysku, þar sem leita verður upp í talmáli eða skapa og bókfesta orð yfir fjölda lnigtaka — meira að segja jafn-al- gengra og siu og vöðvi. Þelta hefir Mikkjali skáldi tekizl svo, að bókin er málslegt listaverk, um leið og hún er ágæt fræðibók. A. Sigm. Árni Friðriksson: Skýringar á skólamyndum Dybdahls. Bókaverzl. Guðm. Gamalíelssonar 1934. Skólamyndir Dybdahls munu vera notaðar við mjög marga ís- lenzka barnakóla. Hafa þær ])ótt mjög góðar, en skýringar hafa ekki fylgt þeim. Hefir nú verið bætt úr brýnni þörf með iitgáfu skýringanna, og ættu allir þeir, sem nota myndirnar, að fá sér þessa bók. í „Skola och samhalle“, 6. hefti 1935, birtist grein eftir Aðalstein Sigmundsson. Heitir hún: „Ett islándskt försök i riktning mot arbetskolan“. — Segir þar frá skólavinnu 8. A, sem A. S. fór með til Færeyja. Sverker Stubelius ritar formála fyrir greininni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.