Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 25
MENNTAMÁL
167
gang um liús og lierbergi liælanna. Hirzlur eru látnar
standa opnar, svo alls staðar eru tækifærin.
Eftirfarandi skýrsluhrot sýnir fyrir livaða sakir börn
i Kaupmannahöfn voru látin á skólaheimili eða hæli
árið 1932 til 1933.
1025 hörn liöfðu hnuplað.
327 hörn liöfðu hrotið siðferðisreglur.
99 hörn höfðu vanrækt stöðugt skóla.
283 hörn höfðu strokið að lieiman.
508 hörn af öðrum ógreindum ástæðum.
Ávirðingar fullorðna fólksins voru þessar:
Heimilin vanræktu 963 börn.
Drykkfeldni aðstandenda varð 123 hörnum að tjóni.
Misþyrmt var 134 hörnum.
Ósiðsemi heima orsakaði 448 harna brottflutning.
Og aðrar ástæður hröktu 227 hörn burtu.
Þetta ár þurfti að ráðstafa þar 4137 börnum.
Hér í Reykjavík myndu börnin vart verða færri en
50—60, sem brýn þörf væri að ráðslafa öðru vísi en
gert er.
Líkt því, sem sagt liefir verið, er nú fyrirkomulagið
alls staðar, en eins og gefur að skilja eru hælin mis-
munandi fullkomin. Hæli eitt i Sviþjóð lieitir Máshult.
Það er í Hallandi. Þar er svo fagurt, að mjög er orð
á gerandi. Skiiitast þar á sléttur, hæðir, vötn og skógar.
Þarna var það, sem Danir og Svíar áttust við 1612.
Löngu siðar náði veiðifélag yfirráðum á landi þessu.
En á 19. öld keypti Adolf Lindgren setrið og lét liúsa
þar myndarlega. Hann liafði áður verið kaupmaður i
Lundúnaborg. Árið 1877 beitir Carl Hammer, stóreigna-
maður, sér fyrir að gera setur þetta að liæli eða heim-
ili fyrir vanrækt börn og vangæf. Skrifar hann til
Landsþings Hallands. Er þetta í bréfi lians meðal ann-
ars: „Það er ekki ótítt nú orðið, að foreldrar af ýms-
um ástæðum vanræki börn sin. Er þess vegna fyllsta