Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 43

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 43
MENNTAMÁL 185 Farkennsla er lítt eftirsóknarvert starf, margir kennslustaðir, ill húsakynni, lítil kennsluáhöld, ósam- stæð börn saman og, siðast en ekki sízt, alveg óvið- unanleg laun. Þrátt fjæir allt þetta, sem EyjólfUr hefir orðið að sætta sig við i 25 ár, og sem farkennarar verða við að búa yfirleitt, liefir hann náð lofsamlegum árangri i kennslustarfi sinu. En Eyjólfur hefir gert meira til ujjpeldis æskulýðs á Rauðasandi. Árið 1912 stofnaði hann ungmennafélag, sem nefndist „Von“ (að tillögu föður hans) og starfar það enn. Nær því allt ungt fóllc á Rauðasandi gekk í félagið, og jafnvel nokkrir full- orðnir hændur. Eg hefi í mörgum félögum verið sið- an, en í engu þeirra fyrir hitt jafnsannan félagsskap og þar, blossandi áhuga og fjör, ómengaðan samhug og samvinnu allra og almennt víðsýni og frjálslyndi. Eg tel hiklaust, að „Von“ liafi átt verulegan þátt í því, að flest allt unga fólkið, ungmennafélagarnir, stundaði siðar skólanám að meira eða minna leyti. Erfitt væri fyrir Rauðasandshrepp að gera upp reikn- inginn við Eyjólf, svo og fyrir hvern okkar, er leiðsögu hans hefir notið. En á þessu tvígilda afmæli hans hljót- um við þó, sveitungar hans, félagar, nemendur og vinir að senda honum okkar beztu kveðjur. Við óslcum þess, að vonir lians megi rælast á komandi árum, engu síð- ur en vonir annara til hans hafa rætzt á liðnum aldar- fjórðungi, heilli sveit til blessunar, og miklu meira en það. Sigurvin Einarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.