Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 59

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 59
MENNTAMÁL Suiid og líftrygging. 201 Tillaga lil athugunar fyrir Slysaýárnarfélag Islands. Innan Slvsavarnarfélags íslands og undir umsjá ]>ess sé stofnuð sérstök starfsdeild, er nefnist: Sundbjörgunardeild Slysavarnarfélags íslands. Deild þessari mundi mega koma fyrir með tvennu móti, eftir því sem lientara þætti, annðlivort með því að fjölga mönnum í stjórn Slysavarnarfélagsins, með sérstöku tilliti lil þessarar starfsemi, eða að valin sé af Slysavarnarfélaginu sérstök nefnd (Sundbjörgunar- ráð), er liafi stjórn þeirra mála með liöndum, er að starf- semi þessari lúta, undir vfirumsjón Slysavarnarfélags- ins. Öll verkieg störf séu unnin af skrifstofu Slysavarn- arfélagsins. Hlutverk þessarar starfsdeildar er að vinna að sund- björgunarkunnáttu og öllu því, er. lýtur að björgun drukknaðra. Hlutverki sínu vill deildin ná, meðal annars með þvi, að reyna að koma þvi til leiðar, þar sem sundkennsla fer frain, að sérstök áherzla sé lögð á alla þjálfun og kunnáttu i því, er að slíkri hjörgunáýstarfsemi lýtur, auk þess serii deildin gengst fyrir því, að námskeið séu haldin í þessu augnamiði, eftir því, sem hún lelur sér fa’rl. Sundbjörgunardeildin annast, að sundnemar geti tek- ið fullnaðarpróf í sundkunnáttu og sundbjörgun, og skulu þau vera stighækkandi og nefnast: Kandidatspróf í sundkunndttii og sundmeistarapróf. Slysavarnardeildin útnefnir prófdómendur eða votta og lætur útbúa prófskírteini, auk þess, sem deildin læt- ur gera tvennskonar verðlaunapeninga, úr bronsi og silfri, sem einungis þeir fá að bera, sem sundpróf bafa staðizt og unnið þraulir þær, cr bverju pról'i tilheyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.