Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Side 59

Menntamál - 01.12.1935, Side 59
MENNTAMÁL Suiid og líftrygging. 201 Tillaga lil athugunar fyrir Slysaýárnarfélag Islands. Innan Slvsavarnarfélags íslands og undir umsjá ]>ess sé stofnuð sérstök starfsdeild, er nefnist: Sundbjörgunardeild Slysavarnarfélags íslands. Deild þessari mundi mega koma fyrir með tvennu móti, eftir því sem lientara þætti, annðlivort með því að fjölga mönnum í stjórn Slysavarnarfélagsins, með sérstöku tilliti lil þessarar starfsemi, eða að valin sé af Slysavarnarfélaginu sérstök nefnd (Sundbjörgunar- ráð), er liafi stjórn þeirra mála með liöndum, er að starf- semi þessari lúta, undir vfirumsjón Slysavarnarfélags- ins. Öll verkieg störf séu unnin af skrifstofu Slysavarn- arfélagsins. Hlutverk þessarar starfsdeildar er að vinna að sund- björgunarkunnáttu og öllu því, er. lýtur að björgun drukknaðra. Hlutverki sínu vill deildin ná, meðal annars með þvi, að reyna að koma þvi til leiðar, þar sem sundkennsla fer frain, að sérstök áherzla sé lögð á alla þjálfun og kunnáttu i því, er að slíkri hjörgunáýstarfsemi lýtur, auk þess serii deildin gengst fyrir því, að námskeið séu haldin í þessu augnamiði, eftir því, sem hún lelur sér fa’rl. Sundbjörgunardeildin annast, að sundnemar geti tek- ið fullnaðarpróf í sundkunnáttu og sundbjörgun, og skulu þau vera stighækkandi og nefnast: Kandidatspróf í sundkunndttii og sundmeistarapróf. Slysavarnardeildin útnefnir prófdómendur eða votta og lætur útbúa prófskírteini, auk þess, sem deildin læt- ur gera tvennskonar verðlaunapeninga, úr bronsi og silfri, sem einungis þeir fá að bera, sem sundpróf bafa staðizt og unnið þraulir þær, cr bverju pról'i tilheyrir.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.