Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 16
158
menntamAl
ingar, — og þá rís upp ný stélt í landinu, kennara-
stéttin.
Þessi stélt tók á sig mikla ábyrgð og örlagaríkl lilut-
verk, og skal ekki um það rætt hér, hversu vel stétt-
in liefir skilið hlutverk sitt og liverju hún hefir fórn-
að fyrir það, — en á það skal minnst, að liún hefir
alla daga harizt við lítilsvirðingu skammsýnna, óvit-
urra og skilningssljórra manna, sem liafa látið sér fátt
finnast um það, sem gjört hefir verið fyrir annara
manna hörn. Þeir menn, sem í kennarastétt eru um
þessar mundir eru frumherjar hennar, einn þeirra var
Hallgrímur Jónsson.
Það var ekki glæsilegt að gjörast leiðtogi hinna
mörgu, smáu þjóðfélagshorgara, — hinnar verðandi ís-
lenzku þjóðar. Frumherjarnir urðu að gjöra mörg átök,
velta steinum vana og skilningsleysis úr götu, vinna
stéttinni virðingu og álit. En íslenzkir kennarar voru
þá og eru enn fátækir menn, þraulpíndir af vinnu,
komandi í hverja kennslustund daprir af áhyggjum
vegna fjárliagslegrar afkomu og hugsandi um velferð
sinnar eigin fjölskyldu.
„Við notuðum sprungið lampaglas heilan vetur “,
sagði Hallgrímur við mig eitt sinn, „og oft sögðum við
hjónin, er við gengum fram hjá litlum, snotrum liús-
um, liæfilegum fyrir fjölskyldu mína: Hvenær ætli við
fáum okkur þak yfir liöfuðið af eigin rammleik.“
Þau hjón reyndu mikla fátækt, ekki sízt meðan börn-
in voru ung. Vann Hallgrímur mikið utan kennslustarfa.
Á seinni árum hefir hagur hans batnað. — En slík
vinna og slikar áhyggjur heimilisfeðra i kennarastétt
hafa orðið lil þess tvenns: að drepa eða deyfa hina
menningarlegu viðleitni stéttarinnar, og að reka úr stétt-
inni ýmsa af hinum dugmestu og gáfuðustu mönnum.
Hallgrímur .Tónsson hefir verið einn af hinum ódrep-
andi. Hann liefir alla daga barizt fyrir réttindamálum,