Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 7

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 7
MENNTAMÁL .....;. ;HM 149 af hendingu fengið að vita um þetta, af eldri systruxn eða vinkonum. Það er ekki liœgt að álasa mæðrunum þessa fáfræði að öllu leyti. Það getur verið feimni, sem veldur ]>ví að móðirin her ekki þessi mál i tal við unga dóttur sína. Og svo er amxað -— fáfræði mæðranna. Þeim var ekki á skólaárunum kennt neitt að gagni um innvortis kyn- færi konunnar. Enginn kennari gerði þeirn grein fyrir þvi merkilega fyrirbrigði, að einu sinni i mánuði þrosk- ast og losnar ofurlítið egg, vart sýnilegt með berum augum, úr eggjastokk konunnar; eggið gengur um sérstök göng niður i legið, þar sem slímhúðin jafnframt þykknar og tútnar af hlóði, svo mjög, að hún spring- ur á ýmsum stöðum; af þvi koma svo tiðirnar. Þetta væi'i kennsla í nátturufræði, senx nú xxiun venjulega lilaupið yfir i skólunum. Vanþekkingin um þessi efni hefir líka ólieppileg álirif á æskilegan umbúnað og var- úð, sexn ungar stúlkur þurfa að gæta, mcðan þær hafa á klæðunx. Það er fleira í kynferðislífi ungra stxilkna, sem þarf- legt væri að fx-æða þær unx, og xxxá þá nefxxa, að sjálfs- friðun getur átt sér stað lijá þeim, þó það sé óvenju- legra exx lijá drengjuixi. Það muixu varla vera aðrir exx læknanexxxar, senx fá xxeina verulega fræðslxx uixi lxvað gerist i mannslíkaman- unx um kyixþroskaaldur (,,pubertel“). Þegar dreixgir konxast á það þroskaskeið, fá þeir á sig líkamsvöxt karl- xxiaixnsixxs; þeinx fer að vaxa skeggrót, komast í mútur, vegna breytinga í barkakýli og raddböndum, og svo vakna holdsiixs fýsxxir, senx þeiixi eru nxiklxx xxleitxxari og ei'fiðari, en tilsvarandi hugarástand stúlknanna. — Þessi hylting í lifi og líkama piltanna kemur eklci til af sæðinu, heldur af öðrum, svonefixduixi „hornxón“-efn- um, senx myndast í eistunum, en berast xxieð blóðixxu um likamann, og hafa þar sín áhrif.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.