Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 13

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 13
MENNTAMÁL 155 að því er tekur til foreldra barnanna. Kennarinn þarf að hafa fullkomið vald á efninu og persónu að baki sér, til þess að framsetningin verði þvingunarlaus af liendi kennarans. Læknir, sem á annað borð hefir áhuga á kennslumálum, ætti að hafa góða aðstöðu til þess starfs. Eg iiygg líka, að vel menntuð hjúkrunarkona stæði vcl að vígi til að fræða stúlkur um þessi mál. — En barnakennurunum mun kannske fátt um finnast, að hleypa öðrum að kennslu við skólana en þeim, sem hafa kennarapróf. Þetta er alriði, sem fræðslumála- stjórnin fær einlivernlima til umhugsunar og úrskurðar. Eg skal engu spá um, hvorl vanþekkingin fær að eiga sig á þessu sviði, eins og hingað til, eða hvort umbæt- ur eru í vændum. En ef svo yrði, þyrfti fræðslumála- stjórnin, í sambandi við stjórn lieilhrigðismálanna, að koma kennslunni um kynferðismál í fast form, með tilteknu námsefni, sem ekki yrði farið út yfir. Þessi mál eru mjög mikilsverð, og því vildi eg ekki skorast und- an tilmælum Útvarpsráðsins um að hreyfa þeini opin- herlega. Norræna kennarafélagið í Askov. Nemendur Norræna kennara-lýðháskólans í Askov sumarið 1935 komu sér saman um að stofna norrænt félag fyrir alla þá, er sótt hafa og sækja munu framvegis Norræna kennara-lýðhá- skólann í Askov. Takmark félagsins er: að halda við þeim félagsanda, sem mynd- ast við samveruna í Askov, að vinna að alþýðufræðslu og gagn- kvæmum skilningi og samúð meðal norrænna þjóða. Þessu marki liyggst félagið að ná með þvi að halda mót til skiptis á öllum Norðurlöndum, þar sem meðlimir félagsins liitt- ist í félagslegu samstarfi. • Starfsnefnd félagsins á að skrifa öllum nemendum „Norræna kennara-lýðháskólans" frá fyrri árum, kynna þeim félagshugs- unina, og stofna til fyrsta mótsins, er skal haldið í Fana-lýðhá- skóla í Noregi næsta ár, helzt í ágústmánaðarbyrjun. Á því móti verður félaginu gefið nafn, og lög j>ess endanlcga samþykkt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.