Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 82

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 82
221 MENNTAMÁL fyrri kennaraþinga var landinu skipt í 23 kjörsvæði og mættu kennarar sem fulltrúar fyrir einstök féliig e'ða félagssvæði. Þátt- takendur á 1. fulltrúaþinginu voru 4(5. Þingið tók afstöðu til margra merkilegra mála, sem nú eru á döfinni. Ríkisútgáfa skólabóka liefir enn verð felld á Alþingi. Utanfararstyrkur til kennara hefir verið felldur niður af fjárlögum n. á. Hafa kennarar þar lotið sömu örlögum og ýmsar aðrar stéttir. Aftur á móti hefir verið veittur styrkur til námskeiða á vegum kenn- arstéttarinnar. Frá Keykjanesi. í sambandi við skólann i Reykjanesi við ísafjarðardjúp, hefir verið tekin upp ýmiskonar menningarstarfsemi, t. d. hafa ver- ið haldin námskeið í garðrækt, matreiðslu og sundi; einnig hafa héraðsbúar haldið „vordag“, þ. e. unnið að fegrun umhverfis skólans í samvinnu við skólastjórann. Menntamál hefir fengið félagsblað skólans, 2G síður fjölritaðar. Heitir það: „Nemand- inn“, og flytur kvæði, ritgerðir, myndir o. fl. Þess er vænzt, að kennarar slyðji að útbreiðslu Menntamála, hver á sinum stað. Það er einungis komið undir samtökum kennarastéttarinn- ar, hvað ritið verður vandað og mikið að vöxtum i framtíðinni. Þökk fyrir liðna árið! Gleðilegt ár! Útgefandi: Samband íslenzkra barnakennara. Ritstjóri: Gunnar M. Magnúss, Elgilsgölu 32. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Pálmi .Jósefsson, Freyjugötu 4(5. Félagsprentsmiðjan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.