Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Page 82

Menntamál - 01.12.1935, Page 82
221 MENNTAMÁL fyrri kennaraþinga var landinu skipt í 23 kjörsvæði og mættu kennarar sem fulltrúar fyrir einstök féliig e'ða félagssvæði. Þátt- takendur á 1. fulltrúaþinginu voru 4(5. Þingið tók afstöðu til margra merkilegra mála, sem nú eru á döfinni. Ríkisútgáfa skólabóka liefir enn verð felld á Alþingi. Utanfararstyrkur til kennara hefir verið felldur niður af fjárlögum n. á. Hafa kennarar þar lotið sömu örlögum og ýmsar aðrar stéttir. Aftur á móti hefir verið veittur styrkur til námskeiða á vegum kenn- arstéttarinnar. Frá Keykjanesi. í sambandi við skólann i Reykjanesi við ísafjarðardjúp, hefir verið tekin upp ýmiskonar menningarstarfsemi, t. d. hafa ver- ið haldin námskeið í garðrækt, matreiðslu og sundi; einnig hafa héraðsbúar haldið „vordag“, þ. e. unnið að fegrun umhverfis skólans í samvinnu við skólastjórann. Menntamál hefir fengið félagsblað skólans, 2G síður fjölritaðar. Heitir það: „Nemand- inn“, og flytur kvæði, ritgerðir, myndir o. fl. Þess er vænzt, að kennarar slyðji að útbreiðslu Menntamála, hver á sinum stað. Það er einungis komið undir samtökum kennarastéttarinn- ar, hvað ritið verður vandað og mikið að vöxtum i framtíðinni. Þökk fyrir liðna árið! Gleðilegt ár! Útgefandi: Samband íslenzkra barnakennara. Ritstjóri: Gunnar M. Magnúss, Elgilsgölu 32. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Pálmi .Jósefsson, Freyjugötu 4(5. Félagsprentsmiðjan.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.