Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 75

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 75
MENNTÁMÁL 217 Leiðbeiningar um vinnubókagerð fyrir kennara. Aðalsteinn Sigmundsson, Guðjón Guðjónsson og Guðmundur I. Guðjónsson tóku saman að tilhlutun fræðslumálastjórnarinn- ar. Reykjavík 1935. Þetta er einstök bók að efni, ekki einungis hér á landi, held- ur einnig þó að litið sé til annarra þjóða. íslenzkir kennarar hafa á seinustu árum breytt nokkuð um vinnuhætti í skólum; hefir kennslan færsl í það horf, að gefa nemöndum tækifæri til sjálfstæðara náms en áður hefir tíðkast. Iiandbækur hafa þó verið af skornum skammti og hver einstakur kennari orðið að fara sínar eigin götur. Með útgáfu þessarar bókar er hætt úr mjög brýnni þörf og létt undir starf þeirra kennara, sem ýmist hafa tekið upp breyttar vinnuaðferðir eða vilja byrja á þeim. Bókin flytur ekki einungis allskonar fróðleik um efnisval og námstilhögun, heldur einnig leiðheiningar um pappírskaup og notkun hans, liti, blek, lím o. I'l. Þar eru sýnishorn af verk- efnum fyrir börn í ýmsum aldursflokkum. Gefa þessi sýnishorn kennurum undir fótinn, til þess að víkka starf sitt út fyrir kennslubækurnar og jafnvel út fyrir allar bækur og ahnenn hjálpartæki, — margt í bókinni beinir náminu að lífiiiu sjálfu. Það tel ég mikinn og ef til vill mesta kost bókarinnar. Eg tel víst, að kennarastéttin laki fagnandi við leiðbeiningunum og not- færi sér. Er ég sérlega þakklátur þeim þremenningum fyrir að sýna slíka alúð við samningu bókarinnar, sem raun ber vitni um. Allmargar mvndir fylgja lesmálinu. Skúlablaðið, júlí 1935. Útgefandi: Föroya Lærarafélag. Þetta hefti er 5(i bls. að stærð og flytur ritgerð, sem heitir „Minni frá íslandsferðinni 1934“, eftir Jóhan Kallsoy, sem var gestur kennarastéttarinnar íslenzku og getið er um í síðasta hefti Menntamála. Kallsoy skrifar mjög vingjarnlega um dvöl sína hér á landi og það dylst ekki, að hann hefir haft glöggt auga fyrir því, sem hér er að gerast. Ber hann íslendingum vcl söguna. Nokkrar myndir fylgja ritgerðinni. G. M. M. Kennslubók í fimleikum. Samið og þýtt hcfir Aðal- steinn Hallsson. Reykjavík 1934 Veturinn 1929 sömdu þeir Steindór Björnsson, Björn Jakobs- son og Hannes M. Þórðarson kver á 24 bh, er þeir nefndu: „Til- lögur um leikfimisheiti o. fl.“ Eins og nafnið ber með sér, j)á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.