Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 12

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 12
154 MEN NTAMÁL barna eða unglinga, en ungum stúlkum um tvítugt, tiefi eg kennt þessi fræði nú í nokkur ár, í einum skóla höfuðstaðarins. Eg kannast við, að það er öllu erfið- ara að kenna um fyrirkomulag kynfæranna og tilheyr- andi kynferðismál, heldur en að lýsa öðruin liffærum líkamans. Eg finn, að það þarf að vanda sig í þessum kennslustundum, og vera vel undir kennsluna húinn. En mér er óliætt að fullyrða, að þessir námstímar eru vel þegnir, svo ofarlega sem kynferðismálin eru í hug- um unga fólksins, og erfitt um sanna og hispurslausa kennslu. Kennslustundir um kynferðismál fara fram með meiri kyrrð og athygli nemendanna, lieldur en þegar önnur efni eru á dagskrá. Hjá liverju ungmenni er lielgi um kynferðislífið, sem verður að virða fullkomlega. Kennsl- an verður vitanlega að l'ara fram fyrir stúlkur sér og pilta út af fyrir sig, ejida er námsefnið ekki að öllu leyti það sama. Útvarp kemur vitanlega ekki til greina í þessu sambandi. Eg kem þá að siðasta kafla þessa máls: Hverjum á að fela kennslu um kynferðismál í barna- og unglinga- skólum — ef hún verður upp tekin? Eg geri ráð fvrir skólakennslu, því að einlægni er sjaldan svo mikil milli foreldra og harna, að þau tali sín i milli um kynferðis- mál. Foreldrar eru lika yfirleilt ófróðir um þessi mál, og liafa lítilli þekkingu að miðla. Það kynni að þykja eðlilegast, að barnakennarar stæðu því næstir, að taka að sér |>essa fræðslu, sem aðra. En ég hygg, að fæstir væru því vaxnir, nema þá færir kenn- arar, sem fræðslumálastjórnin veldi úr. — Annars virð- ist eðlilegt, að skólalæknarnir eða aðrir læknar, áhuga- samir um uppeldis- og fræðsumál, tækju að sér að flytja erindi fyrir skólana um kynferðismál. Þessi kennsla verð- ur alltaf nokkuð sérstök, og mál þessi viðkvæm, líka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.