Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 51
MENNTAMÁL 193 lil þess að kynnast stéttarsystkinum frá Norðurlöndum, heyra tungur þeirra og styrkja vináttu- og l'rændsemisbömlin. Og þá ekki sízt tækifæri til þess að kynna ísland og íslenzka kennara- stétt meðal bræðraþjóðanna. Margrét Jónsdóttir. Ivennaranámskeiðið í Askov. Margir íslendingar hafa bæði fyrr og síðar sótt lýðháskólann i Askov og nokkrir íslenzkir kennarar hafa og dvalið á kenn- aranámskeiðinu, sem þar er árlcga haldið mánuðina mai—júli, norræna kennara-lýðháskólanum svonefnda (áður Nordisk Lrerer- kursus). En ekki minnist ég þess, að nokkur, er sótt hefir nám- skeið þetta, hafi látið þess að nokkru getið í málgagui stéttar- innar. Vil ég því leyfa mér, að biðja Menntamál að flytja nokk- ur orð frá mér um það, en i Askov dvaldi ég i sumar, ásamt þremur öðrum íslenzkum kennurum. Ekki er vafamál, að námskeið þetta hefir hina mestu þýðingu til ]>ess' að auka skilning og bræðraþel meðal Norðurlandabúa. En auk þess gefst nemendum ríkur kostur ])ess að auka mennt- un sina á fjölmörgum sviðum. rI'il dæmis var í sumar hægt að velja um sex mismunandi námsefni. Hvert þeirra greindist sVo i 3—6 námsflokka (Studiekredse), með leiðsögn einhvers af As- kovkennurunum. Eitthvað 10 fyrirlestrarflokkar voru fluttir, tveir fyrirlestrar á dag. Kostur var og á venjulegri skólafræðslu með lexíunámi og stilæfingum í tungumálum o. fl. Þá voru náms- ferðirnar ekki óverulegur þáttur i skólavistinni. T. d. var farin sex daga ferð um Suður-Jótland og Norður-Þýzkaland með dags- viðdvöl í Hamborg. Alstaðar nutum við í ferðalagi þessu leið- sagnar þaulkunnugra manna, auk þess sem við hlýddum á nokkra fyrirlestra. Ivostaði ferðin sjálf þó ekki nema 28 krónur fyrir hvern, að fæði og gistingu meðreiknuðu. Þrír skólar voru heim- sóttir og þar hlýtt á kennslu, svo að við fengum þar nokkra hugmynd um kennslufyrirkomulag, liúsa- og áhaldakost danskra skóla, utan Kaupmannahafnar. Af ]>essu er auðsætt, að þekkingu sína geta nemendur kennara-lýðháskólans með ýmsu móli auk- ið, auk ]>ess' sem Askov-skóli á stórt og ágætt bókasafn, með greið- um aðgangi fyrir nemendur. En með þessu er aðcins hálfsögð sagan. Eftir er að lýsa liinu frjálslega, glaðværa og auðuga félagslífi i Askov, sem efalust hef- ir djúp áhrif á þá, er þangað sækja. Margt má ncfna, þótt hér verði aðeins stiklað á því stærsta. Einu sinni í viku voru um- 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.