Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 41
MENNTAMÁL
183
það ekki og honum dytti aldrei í hug að gera þaS. Eins
er þaS víst, aS ekkert barn kemst óskemmt frá því
aS alast upp hjá óhamingjusömu fólki, livort sem þaS
eru foreldrar þess eSa aSrir.
ÞaS er blátt áfram ægilegt, þegar liugsaS er út í þaS,
hvaS vesalings börnin eru ofurseld andlegri og líkam-
legri vanlíSan þeirra fullorSnu.
ÞaS, sem börnin þarfnast fyrst og fremst, er kærleik-
ur. Hann er þeim eins nauSsynlegur og sólskiniS er
gróSrinum. Ekki sá ímyndaSi kærleikur, sem sífelll er
aS áminna og refsa, heldur sá sanni kærleikur, sem
umber allt, skilur allt og fyrirgefur allt.
ErelsiS er börnum líka nauSsynlegt. Ekki þaS frelsi,
sem leiSir til uppreisnar og óstjórnar, heldur frelsi til
])ess aS þroskast og dafna á eSlilegan hátt.
Fátt lætur ver í eyrum, heldur en þegar veriS er
aS flokka börnin í „vondu og góSu börnin“. MeS vakn-
andi skilningi og ábyrgSartilfinningu hverfur öll slik
flokkun. Þá verSur mönnum ljóst, aS fræiS til sannr-
ar hamingju blundar i liverri einustu barnssál, og aS
öll börn liafa jafnan rétt lil þeirra lifsskilyrSa, sem
þau þarfnast til eSlilegs þroska.
Samvinnan milli foreldra og kennara þarf aS verSa
miklu meiri og betri, heldur en nú á sér staS víSast
livar, svo aS þeir geti í sameiningu unniS aS því, aS
uppeldisstarfiS skipi þaS lieiSurssæti, sem því l)er, bæSi
á heimilunum og i þjóSfélaginu sem heild.
Ragnheiðar Jónsdóttir.