Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 41

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 41
MENNTAMÁL 183 það ekki og honum dytti aldrei í hug að gera þaS. Eins er þaS víst, aS ekkert barn kemst óskemmt frá því aS alast upp hjá óhamingjusömu fólki, livort sem þaS eru foreldrar þess eSa aSrir. ÞaS er blátt áfram ægilegt, þegar liugsaS er út í þaS, hvaS vesalings börnin eru ofurseld andlegri og líkam- legri vanlíSan þeirra fullorSnu. ÞaS, sem börnin þarfnast fyrst og fremst, er kærleik- ur. Hann er þeim eins nauSsynlegur og sólskiniS er gróSrinum. Ekki sá ímyndaSi kærleikur, sem sífelll er aS áminna og refsa, heldur sá sanni kærleikur, sem umber allt, skilur allt og fyrirgefur allt. ErelsiS er börnum líka nauSsynlegt. Ekki þaS frelsi, sem leiSir til uppreisnar og óstjórnar, heldur frelsi til ])ess aS þroskast og dafna á eSlilegan hátt. Fátt lætur ver í eyrum, heldur en þegar veriS er aS flokka börnin í „vondu og góSu börnin“. MeS vakn- andi skilningi og ábyrgSartilfinningu hverfur öll slik flokkun. Þá verSur mönnum ljóst, aS fræiS til sannr- ar hamingju blundar i liverri einustu barnssál, og aS öll börn liafa jafnan rétt lil þeirra lifsskilyrSa, sem þau þarfnast til eSlilegs þroska. Samvinnan milli foreldra og kennara þarf aS verSa miklu meiri og betri, heldur en nú á sér staS víSast livar, svo aS þeir geti í sameiningu unniS aS því, aS uppeldisstarfiS skipi þaS lieiSurssæti, sem því l)er, bæSi á heimilunum og i þjóSfélaginu sem heild. Ragnheiðar Jónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.