Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 24
166 MENNTAMÁL Getemyrs-skólinn í Osló er stofnun l'yrir vanslillta drengi. Forstöðumaður lians lieitir Hans Christian Schulz. Er hann óvenjulega viðsýnn maður, góður og göfuglyndur. Þessi uppcldisslofnun er prýðilegur veru- staður fyrir vandltvœða drengi. Verkefni eru þar tölu- verð, utan húss og innan. Þessi stofnun sér um 25 drengi. Líðan þeirra virtist góð i alla staði. Var þessu skóla- heimili sæmilega í sveit komið. Hæli þau, sem ég sá hjá Dönum, voru prýðileg. Um- gengni öll var ágæt. Börnin voru prúð og litu vel út. Nægileg verkefni voru fyrir höndum. Skiplist þar á eins og annars staðar, ýms störf innan húss og utan, bók- legt nám, leikir og iivíld. Hvildartímann notaði hver eftir sinu höfði. Sumir lásu, aðrir léku sér, fleyttu hátum eða smíðuðu eilt- livað. Iiæli eru lil í Danmörku, þar sem nemendur geta æft sig á öllum vanalegum störfum úti við, en þar að auki lært trésmíði, útskurð, járnsmíði, burstagerð, kaðla- gerð og ýmislegt íleira. Þeir fá einnig tækifæri til að klifra upp í reiða, hagræða seglum og leggja liönd á margt, sem sjómenn þurfa að kunna. Eru tæki til þessa á stöku hæli. Likt þessu er fyrirkomulagið alls slaðar, í aðaltrið- um, en eins og gefur að skilja eru hælin mismunandi. Sum skólaheimilin eða liælin eru handa ungum hörn- um, sem lítið iiafa brotið. Önnur eru handa ungling- um, allt frá 10 ára og upp í 20 ára aldur. Hæli handa telpum og stúlkum eru að nokkuru frábrugðin hælum handa drengjum og ungum mönnum, en í megindrátt- um eru þau lilc. Takmarkið er hjá hvorum tveggja að hjálpa ungmennunum til að fullkomnast. Víða í liælum þessum er stöðugt reynt á trúmennsku og sjálfstæði ungmennanna. Eru hlið ólokuð, og geta því hælisbúar strokið, ef þeir vilja, en það er elcki titt, að þeir freisti þess. Einnig hafa ungmennin frjálsan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.