Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 74

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 74
216 menntAmál Vilhjálmur Stefánsson og Violet Irvin: Kak I. og II. Jóhannes’ úr Iíöllum og' SigurSur Thorlacius hafa þýtt þessa heimskautasögu á íslenzku, en Þorsteinn M. Jónsson á Akur- eyri gefur út. Það er skemmst af að segja, að þessi hók kem- ur með hressandi svala og heilbrigði inn í barna- og unglinga- bókmenntir vorar, enda segir hún svo eðlilega frá raunveru- leikanum sjálfum, þar sem fólkið i skinnfeldunum berst lífs- baráttunni í yztu myrkrum vetrarins, — þar sem það liggur við freðinn barm náttúrunnar í snjóhúsunum, leggur höfuð sitt á hjarnið og hvílir þannig hina löngu vetrarnótt. Þar seg'ir einnig frá þeim tíma, þegar sólin skín dag og nótt og sum- arið líður yfir norðurhvel jarðar. Þessi saga fyllir alla stráka tópi og dirfð. Eðlilegur lífsþróttur vaknar hjá þeim, sem fvlg- ist með Kak í störfum hans og leikjum og hvernig hann tekur þátt í hinni alvarlegu lífsbaráttu foreldranna. Þessi bólt ætti að vera í sem flestum skólabókasöfnum. Æfintýraleikir fyrir börn, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Akureyri, útg. Þorst. M. Jónsson, 1934. Frú Ragnheiður Jónsdóttir i Ilafnarfirði hefir samið all- marga smóleiki fyrir börn og unglinga. Iiér birtir hún fjóra leiki: Dóttir skýjakonungsins, Ilvíti riddarinn, Gilitrutt og Nátttröllið. Það verður ekki annað sagt, en að þessir harna- leikir hafi tekizt vel. Þeir eru léttir, víðast hvar eðlilegir og hafa töluverða fjölbreytni, svo að hvert atriði rekur annað með nokkrum hraða, eins og nauðsynlegt er á barnaleiksviði. Efn- ið er tekið úr þjóðsagna- og æfintýraheiminum. Paul Eipper: Nei! Sko börnin! Vahlimar Össurarson íslenzkaði. Þessi bók er skrifuð um börn og er prýdd fjölfla ágætra mynda af börnum. Segir þar frá ýmsum atvikum úr lífi barn- anna og er auðfundið, að höfundurinn er næmur fyrir hinum óteljandi blæbrigðum í sálarlífi þeirra, ýmsir kaflarnir eru mjög skemmtilegir. Kennarar og foreldrar þurfa að lesa ]>ess:> bók. hún á erindi til allra þeirra, sem börnum unnii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.