Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 67

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 67
MENNTÁMÁL 209 að sveitirnar geta ekki boðið þeim lífvænlegt starí' sem kennurum? Og er annarsstaðar meiri árangurs að vænta á sviði uppeldis, en í sveitum, eí' bæði foreldrar og kenn- arar leggjast á eitt um úrlausn þessara mála? Aðalsteinn Eiríksson hefir skrifað fróðlega grein í Menntamál, (5. og 7. tölubl. 1933, er hann nefnir: „Fræðslumál sveitanna“. Hann sýnir fram á í þessari grein sinni, nauðsyn heimavistarskóla í sveitum. Ekki einungis fyrir barna- og unglingafræðsluna, beldur einn- ig fyrir alþýðumenningu og félagslíf sveitanna í lieild. Hann er sammála mér um það, að til þess að heima- vistarskólar eða önnur kostnaðarsöm fræðsla í sveit- um fái notið sín til fulls á liverjum tíma, þurfi að mynda fræðslusjóði, sem standi straum af ýmsum kostnaði. Stöfnkostnaður við heimavistarskóla þarf ekki að verða sveitunum mjög tilfinnanlegur. Það bafa þeir Skeiðamenn sýnt með breytni sinni, þar sem þeir reistu á síðastliðnu ári þann heimavistarskóla, sem er talinn vandaðastur i sveit, og gáfu mestalla vinnu við skóla- bygginguna, en hún er talin nær lielmingur byggingar- kostnaðar. Þetta dæmi þeirra Skeiðamanna er öðrum til fyrir- myndar, og sýnir, hve miklu ábuginn fær orkað. Það er reksturskostnaður heimavistarskólanna, ásamt dval- arkostnaði barna, sem í mörgum tilfellum getur orðið sveitunum tilfinnanlegur. Góður beimavistarskóli þarf alltaf nokkurt rekstursfé. Hann þarf á hverjum tima að eiga kost á góðum kennara, hafa boll og góð búsa- kynni og nægilegt íe lil áhaldakaupa og annara þarfa sinna. Eg veit, að mörgum mun reynast erfitt, að greiða dvalarkostnað barna sinna á heimavistarskóla, ekki sízt á erfiðum tímum, og ef það eru miklir fjölskyldumenn. Og flestir munu taka þann kostinn fremur, að yfirgefa sveitina og flytja í kaupstað, en að láta sveitarsjóðinn borga með börnum sínum. Sú leið er sjaldan vinsæl. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.