Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 17

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 17
MENNTAMÁL 159 siðgæðis-, menningar- og mannúðarmálum. Og það má svo að orði kveða, að stundum hafi hann barizt á hnjánum. Vil eg í því sambandi minnast þess, er hann i okt. 1917 ræðst i það að gefa út málgagn fyrir kenn- arastéltina. Það hét Vörður. Helgi Hjörvar ritar svo um H. J. i fyrsta tölublaði Varðar: „. . . . Mig furðar dirfska mannsins, að færast slikt í fang á þessum tímum. Það er líklegt, að við íslending- ar þykjumst varhúnir að fara að skeggræða málefni kennara í þessari harðindatíð, og það þegar kennara- stéttin sjálf er nýhúin að ganga af málgagni sinu dauðu, Skólahlaðinu, sem var þó vel komið á legg......“ f lok fyrsta árgangsins sept. 1918 stendur svo þessi setning frá ritstjóranum: — 250 kennarar eiga óhorgaðan Vörð i lok árgangs- ins, það þolir blaðið tæplega! — Þannig var þessi tilraun Hallgríms drepin. Vörður kom ekki framar út. En Hallgr. hélt uppi haráttunni á annan liátt. Hann var hinn liðtækasti i félagsstarfsemi kennara, var um langt skeið form. Kennarafél. Reykjavíkur og gegndi öðrum trúnaðarstörfum fyrir stéltina. Nú á Hallgr. sæti í Barnaverndarnefnd og skólanefnd Reykjavíkur. Samhliða kennarastörfum og félagsstarfsemi meðal kennara, hefir H. J. verið óþreytandi að afla sér si og æ meiri þekkingar. Þannig liefir liann farið fjórum sinnum utan til náms eða til þess að kynnast fram- kvæmd þeirra mála, er hann her fyrir hrjósti. Hefir hann nú á seinustu tímum kynnt sér erlendis meðferð hinna svokölluðu vandræðabarna, og rætt og ritað um það mál m. a. i Menntamál, í þetta hefti og liið síðasta. Hallgrímur hefir ritað og ort allmikið. Ekki liefir hann þó verið kjörinn lil þess að setjast á hekk með hinum meiri liáttar skáldum þjóðarinnar, en það hygg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.