Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 19
MENNTAMÁL
161
anna, er honum finnst flekka móðurmálið. Sjálfur rit-
ar hann sérkennilegt mál, snjallt og lireint. Það má
segja, að stíll hans sé livellur og hjarlur og allmark-
viss, en þó er hann stundum heldur stuttur i spuna,
hnakkakertur og ekki laus við tilgerð.
Hér eru tvö dæmi um stíl H. J. Svo ritar liann um
Brynjólf Sveinsson: — „Hann var kosinn biskup á ís-
landi 1638. Var hann þá hér i kynnisför. Vildi hann
ekki taka við hiskupsemhætti og baðst undan því. En
afsökun Jians var elcki tckin gild. Er liann var orðinn
biskup, lívað mikið að lionum. Hann lét liýsa upp í
Slcálliolli og lsyggja vandaða kirkju. Var liann siðavand-
ur og stjórnsamur á staðnum. Kona lians liét Margrét.
Átlu þau 5 börn. Ragnlieiður liét dóttir þeirra hjóna.
Hún var góð stúlka og gáfuð. Son áttu þau, er Halldór
liét. Hann var enginn námsmaður. Hætti liann slcóla-
námi, fór til Englands og andaðist þar. Síðast stóð
Brynjólfur uppi einn og vinafár. Hann andaðist 5.
ágúst 1675. —“ (Leslcaflar).
Úr Viðlegan á Felli:
— „Sjiræna rann eftir dali, sem liét Gaulcsdalur. Þar
var beitiland gott, en slægjur engar. Kýrnar gengu vana-
lega í Gaulcsdali á sumrum.
Engin veiði var i Sprænu; lnin þornaði jafnvel upp
í mestu þurrkasumrum.
Fyrir neðan túnið á Felli voru eyrar. Náðu þær nið-
ur að fjarðarbotni. Þær voru grasi vafðar. Þar gengu
stórgripir FellsJjóndans, þegar þeir voru eklci i döl-
unum.“
Skáldskapur Hallgi'ims i Jiundnu máli liefst á eftir-
farandi vísu, er liann orti um vinnumann, Níels að
nafni. Níels var að elta fola og náði aðeins í tagl hans.
Höf. vísunnar var þá 7 ára.
11