Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 19

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 19
MENNTAMÁL 161 anna, er honum finnst flekka móðurmálið. Sjálfur rit- ar hann sérkennilegt mál, snjallt og lireint. Það má segja, að stíll hans sé livellur og hjarlur og allmark- viss, en þó er hann stundum heldur stuttur i spuna, hnakkakertur og ekki laus við tilgerð. Hér eru tvö dæmi um stíl H. J. Svo ritar liann um Brynjólf Sveinsson: — „Hann var kosinn biskup á ís- landi 1638. Var hann þá hér i kynnisför. Vildi hann ekki taka við hiskupsemhætti og baðst undan því. En afsökun Jians var elcki tckin gild. Er liann var orðinn biskup, lívað mikið að lionum. Hann lét liýsa upp í Slcálliolli og lsyggja vandaða kirkju. Var liann siðavand- ur og stjórnsamur á staðnum. Kona lians liét Margrét. Átlu þau 5 börn. Ragnlieiður liét dóttir þeirra hjóna. Hún var góð stúlka og gáfuð. Son áttu þau, er Halldór liét. Hann var enginn námsmaður. Hætti liann slcóla- námi, fór til Englands og andaðist þar. Síðast stóð Brynjólfur uppi einn og vinafár. Hann andaðist 5. ágúst 1675. —“ (Leslcaflar). Úr Viðlegan á Felli: — „Sjiræna rann eftir dali, sem liét Gaulcsdalur. Þar var beitiland gott, en slægjur engar. Kýrnar gengu vana- lega í Gaulcsdali á sumrum. Engin veiði var i Sprænu; lnin þornaði jafnvel upp í mestu þurrkasumrum. Fyrir neðan túnið á Felli voru eyrar. Náðu þær nið- ur að fjarðarbotni. Þær voru grasi vafðar. Þar gengu stórgripir FellsJjóndans, þegar þeir voru eklci i döl- unum.“ Skáldskapur Hallgi'ims i Jiundnu máli liefst á eftir- farandi vísu, er liann orti um vinnumann, Níels að nafni. Níels var að elta fola og náði aðeins í tagl hans. Höf. vísunnar var þá 7 ára. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.