Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 5

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 5
MENNTAMÁL 147 atriðið er, að taka vel þessum spurningum, og að satt sé sagt í'rá, það sem það nær. Það verður svo til þess, að börnin hugsa minna um þessi efni eflir á, heldur en ef forvitni þeirra er illa tekið og þeim gefið í skyn, að það sé synd eða ósómi, að hafa hugann við þessi efni. Það þýðir ekki að hanna börtium að hugsa. — Eg liygg, að flestir foreldrar svari börnunum einhverri vit- leysu um nýfædd systkini. Það hefnir sin seinna, þegar barnið fer að fá liugmynd um þessi mál af eldri leik- systkinum, og verður til þess að einlægni milli harns og móður, um kynferðileg el'ni, fer út um þúfur frá upphafi. Hvað líður svo fræðslunni um kynferðismál, þegar börnin eru komin til vits og ára, og liafa öll skilyrði til þess að njóla útskýringa í heimahúsum og i ljarna- skólunum? Og hvað er það, sem unglingarnir þurfa að fá fræðslu um? Við skulum taka piltana fyrst. Drengir frá 10 ára aldri komast oft á að gera það, sem á útlendu máli nefnist „ónaní“ eða „masturhation“. Drengirnir meðhöndla í hendi sér getnaðarliminn, þangað til þeir missa sæði. Þýzkir læknar nefna þetta „Selbstbefriedung“, eða sjálfs- friðun, sem er bæði mannúðlegra og skynsamlegra en íslenzka orðið sjálfsflekkun. Því að liér er ekki á ferð- inni nein syndsamleg atliöfn, heldur friðun á þeim svæsnu kynhvötum, sem sækja á flesta drengi frá 11— 12 ára að aldri. Þessi ávani lærist vanalega af eldri félögum, eða af tækifærisástæðu. Sjálfsfriðun er mjög algeng meðal drengja, og veldur oft þungum áhyggjum. Þeir hlera hjá eldri kunningj- um sínum, að liér sé liætta á ferðum; þeir verði kann- ske síðar ónýtir karlmenn eða hálfgerðir aumingjar. Drengirnir reyna að venja sig af uppteknum hætti, en falla iðulega fyrir freistingunni, enda er náttúran áleit- in. Þeir standa einir uppi i sínu striði, læra ekki það 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.