Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 30

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 30
172 MENNTAMÁJ, tíu drengir geta verið á hæli þessu. Nú er þar fullskip- að. Þeir eru á aldrinum átta ára og upp i tuttugu og þriggja ára. Þar er þessi regla: Piltarnir fara á fætur á áttundu stundu. Klukkan 12—1 er matlilé, 4—5 á daginn og að vinnu lokinni að kveldi. En vinnu er liætt klukkan liálf- gengin sjö. Klnkkan álta til níu að kveldi fara pilt- arnir í rúmið. Sex kennarar eru við hæli þetta, auk forstöðumanns. Margar eru vistarverur í liæli þessu. Einn salur er fyrir klæðskera-iðn. Sá ég allskonar fatn- að, sem drengirnir sjálfir liöfðu saumað. Þeir hæta einn- ig föt og gera við þau. Þá er þarna leikfimisalur, smiða- slofur, smiðja, lesstofa, horðstofur, dagstofur og svefn- skáli, baðliús, þvottahús og fleiri salkynni. Allskonar húsgögn jjrýddu stofurnar. Höfðu piltarnir sjálfir smiðað flest þeirra, — eins og horð, stóla, legu- bekki, skápa, aðrar liirzlur og margt l'leira. Margir drcngjanna höfðu reynt að prýða kringum sig með ýms- um munum. Var gerð munanna margvísleg og úr alls ólíku efni. Margt þessara muna var mjög haglega gert. Fjöldi er á hælinu gangandi penings. Þar eru tugir kúa og svína, nokknrir liestar og gnægð alifugla. Ræktunin er margbreytileg. Mætti nefna þenna jarð- argróður: Kál, rófur, næpur, jarðepli, bygg, hafra, rúg og hveili. Blómrækt er þar allmikil. Veiði er þar i stóru vatni, skammt frá hælinu. Þarna, eins og viðar á svona liælum, er lieilsa ung- linganna mjög góð. Læknir skoðar unglingana með vissu millibili. Það kemur varla fyrir, á sumum liælunum, að harni verði misdægurs. Nákvæm regla á sinn þátt í því, nægur svefn og rólegur, á hentugasta tima. Óvenjulega góður heimilisbragur virtist vera á hæli þessu. Forstöðumaðurinn, kona hans og kennarar voru einstaklega alúðleg. Ríkti þarna gleði, einlægni og ástúð. Óskaði ég, að vér Islendingar ættum því líkan verustað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.