Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 61

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 61
MENNTAMÁI, 203 Öll nánari atvik, cr að þessari starfsemi lúla, yrðu ákveðin í reglugerð, er samþykkt skyldi af Slysavarnar- félaginu. A l h u g i s I: Líkur eru fyrir því, að þeir, sem hafa siaðizt þessi próf og fengið viðurkenningu Slysavarnarfélagsins fyr- ir því, fái niðursett iðgjöld í hinu nýstofnaða íslenzka ■l í fsábyrgðarfélagi. Reykjavík, 28. des. 1935. Lárus Rist. Grei nargerð: 1. Viðurkenning lífsábyrgðarfélaganna í lækkuðum ið- gjöldum fyrir sundmenn, og forganga Slysavarnar- félagsins fvrir slikri starfsemi, sem hér um ræðir, væri hin mesta uppörfun til aukinnar sundkunnáttu. 2. Stighækkandi próf gefa nemöndunum ákveðið tak- mark að keppa að. 3. Sundkeuuslunni er slefnt í liagnýtara liorf en nú tíðkast. 4. Slysavarnafélagið sjálft kemst í lífrænna samband við æskuna i landinu en ella mundi. Fræíslulögin. Svo sem öllum kennurum er kunnugt, var fyrir næn i hálfu öðru ári siðan samið frumvarp lil nýrra fræðslulaga. Frumvarpið var samið að tilhlutun skólaráðs barnaskól- anna og liggur nú fyrir alþingi. Fulllrúaþing S. í. B. lýsti tinróma samþykki sinu á aðalatriðum frumv. og sendi mjög ákveðna áskorun til alþingis um að gera það að lög- um. Ennfremur liafa borizt umsagnir fjölda kennara og kennarafélaga viðsvegar af landinu, er sýna, að kennara-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.