Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Side 61

Menntamál - 01.12.1935, Side 61
MENNTAMÁI, 203 Öll nánari atvik, cr að þessari starfsemi lúla, yrðu ákveðin í reglugerð, er samþykkt skyldi af Slysavarnar- félaginu. A l h u g i s I: Líkur eru fyrir því, að þeir, sem hafa siaðizt þessi próf og fengið viðurkenningu Slysavarnarfélagsins fyr- ir því, fái niðursett iðgjöld í hinu nýstofnaða íslenzka ■l í fsábyrgðarfélagi. Reykjavík, 28. des. 1935. Lárus Rist. Grei nargerð: 1. Viðurkenning lífsábyrgðarfélaganna í lækkuðum ið- gjöldum fyrir sundmenn, og forganga Slysavarnar- félagsins fvrir slikri starfsemi, sem hér um ræðir, væri hin mesta uppörfun til aukinnar sundkunnáttu. 2. Stighækkandi próf gefa nemöndunum ákveðið tak- mark að keppa að. 3. Sundkeuuslunni er slefnt í liagnýtara liorf en nú tíðkast. 4. Slysavarnafélagið sjálft kemst í lífrænna samband við æskuna i landinu en ella mundi. Fræíslulögin. Svo sem öllum kennurum er kunnugt, var fyrir næn i hálfu öðru ári siðan samið frumvarp lil nýrra fræðslulaga. Frumvarpið var samið að tilhlutun skólaráðs barnaskól- anna og liggur nú fyrir alþingi. Fulllrúaþing S. í. B. lýsti tinróma samþykki sinu á aðalatriðum frumv. og sendi mjög ákveðna áskorun til alþingis um að gera það að lög- um. Ennfremur liafa borizt umsagnir fjölda kennara og kennarafélaga viðsvegar af landinu, er sýna, að kennara-

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.