Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 35

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 35
MENNTAMÁL 177 í sífelldri baráttu við sjálft sig og aðra. Lækningin er þvi fólgin i þvi, að sætta það við umhverfið. Alveg sama máli gegnir með þá fullorðnu. Allir glæpir, allt liatur og öll grimmd er sprottið af vansælu og sjúku sálar- ástandi. Með skóla sínum og skrifum vill Neill reyna að létta byrði vansælunnar af herðum þeirra, sem liann nær til á einn eða annan hátt. Oft furðar foreldra mjög á því, að þeirra börn liafi getað leiðst afvega. Þau, sem hafi verið alin upp „i guðsótta og góðum siðum“ og slranglega liegnt fyrir minnstu yfirsjónir. En reynslan sýnir, að einmitt þessi hörn eru erfiðusl viðfangs, og til þess að byrja með verður allt starf i þeirra þágu neikvætt, og gengur mest til þess að uppræta þau áhrif, sem fjrrir eru. Neill slær þvi föstu, að öll börn séu góð i eðli sinu. Þau fæðast með sterkum eðlishvötum og hæfileikum til þess að þroskast og bjarga sér. En þegar frá byrj- un mæta þeim allslconar tálmanir. Fullorðna fólkið hefir í fávizku sinni og vansælu búið til heil kerfi af hindrunum og lilaðið upp múra af siðalögmálum. Alstaðar mætir barninu: Þú mátt ekki, þú átt ekki, og þetta áttu að gera, og þetta skaltu gera. Það er komið inn lijá þvi sektar- og blygðunartil- finningu,á meðan það er sakleysið sjálft. Því er lcennt að fyrirverða sig fyrir eðlilegar þarfir líkamans, og vissa líkamshluta má það livorki snerta né láta aðra sjá. Með því að hegna börnum fyrir smáyfirsjónir, er þeim oft og tíðum beinlínis ýtt iit á afbrotaleiðina. Börn eru i eðli sínu félagslynd, og þeirn líður illa, ef þau eru i andstöðu við umhverfið. Allur þorri fólks, bæði ungir og gamlir, lagar sig ósjálfrátt eftir siðaregl- um og lögum þess staðar, sem það dvelur á. Hitt er fremur undantekning, þegar aðrar hvatir eru sterkari 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.