Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 11

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 11
menntamAl 153 aÖ varast liana. En eg sé ekki neina leið iil þess að veita nemendum eða almenningi verulegan skilning á, livernig sýkingin verður, við samfarir, án þess að veita glögga hugmynd um þessi líffæri innvortis. Þetta liefir líka þótt sjálfsagt á þýzku kennslukvikmynduninni um kynsjúkdóma, sem sýnd liefir verið við mikla aðsókn á Nýja Bió liér í bænum. Eiga forstjórarnir mikla þökk fyrir að hafa eignast þá mynd til fullra umráða, til al- menningsfræðslu. Menn mega ekki lialda, að kynsjúkdómaliæltunni verði afstýrt með því að vara ungt fólk við að hafa mök sam- an. Þeim ráðum er ekki fylgt, nema stundum; piltar og stúlkur þurfa að hafa skilning á, livernig sýkingin fer fram. Það þykir sjálfsagt, að kynna fólki berklasýklana, útskýra livernig þeir komast ofan í lungun og valda þar tæringu og berklasmitun. Skyldi ekki sama gilda um varnirnar gegn kynsjúkdómum — að sínu leyti? Innan læknis- og líffræðinnar er það mikil fræðigrein, sem fjallar um líkamleg og andleg áhrif kynfæranna á allan líkamann. Eg liefi hér að framan talið upp nokk- ur atriði úr kynferðislífi pilta og stúlkna, sem ástæða væri til að fræða um i sambandi við lieilhrigðisfræði- námið. Námsefnið vanlar ekki, og yrði jafnvel ekki vandalaust að ná því saman í stutt mál. Skoðanir uppeldisfræðinga eru, sem von er, nokkuð misjafnar um hvernig henlugast sé að fræða ungt fólk um ýms atriði, t. d. um það, hvernig sæðið samlagast eggfrumu konunnar. Sumir ráðleggja, að útskýra fyrst frjóvgun plantnanna, þar sem lika sameinast egg og duft. En eg held ekki, að svona królcaleið þýði mikið, og útheimtir líka meiri náttúrufræðilegan skilning en við má húast al' flestum unglingum. I þessum efnum er bezt að tala hlátt áfram og vera ekki með neitt rósa- mál- Því miður hefi eg ekki sjálfur reynslu sem kennari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.