Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Side 11

Menntamál - 01.12.1935, Side 11
menntamAl 153 aÖ varast liana. En eg sé ekki neina leið iil þess að veita nemendum eða almenningi verulegan skilning á, livernig sýkingin verður, við samfarir, án þess að veita glögga hugmynd um þessi líffæri innvortis. Þetta liefir líka þótt sjálfsagt á þýzku kennslukvikmynduninni um kynsjúkdóma, sem sýnd liefir verið við mikla aðsókn á Nýja Bió liér í bænum. Eiga forstjórarnir mikla þökk fyrir að hafa eignast þá mynd til fullra umráða, til al- menningsfræðslu. Menn mega ekki lialda, að kynsjúkdómaliæltunni verði afstýrt með því að vara ungt fólk við að hafa mök sam- an. Þeim ráðum er ekki fylgt, nema stundum; piltar og stúlkur þurfa að hafa skilning á, livernig sýkingin fer fram. Það þykir sjálfsagt, að kynna fólki berklasýklana, útskýra livernig þeir komast ofan í lungun og valda þar tæringu og berklasmitun. Skyldi ekki sama gilda um varnirnar gegn kynsjúkdómum — að sínu leyti? Innan læknis- og líffræðinnar er það mikil fræðigrein, sem fjallar um líkamleg og andleg áhrif kynfæranna á allan líkamann. Eg liefi hér að framan talið upp nokk- ur atriði úr kynferðislífi pilta og stúlkna, sem ástæða væri til að fræða um i sambandi við lieilhrigðisfræði- námið. Námsefnið vanlar ekki, og yrði jafnvel ekki vandalaust að ná því saman í stutt mál. Skoðanir uppeldisfræðinga eru, sem von er, nokkuð misjafnar um hvernig henlugast sé að fræða ungt fólk um ýms atriði, t. d. um það, hvernig sæðið samlagast eggfrumu konunnar. Sumir ráðleggja, að útskýra fyrst frjóvgun plantnanna, þar sem lika sameinast egg og duft. En eg held ekki, að svona królcaleið þýði mikið, og útheimtir líka meiri náttúrufræðilegan skilning en við má húast al' flestum unglingum. I þessum efnum er bezt að tala hlátt áfram og vera ekki með neitt rósa- mál- Því miður hefi eg ekki sjálfur reynslu sem kennari

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.