Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 42

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 42
184 MENNTAMÁL Eyjólfur Sveinsson, kennari. 50 ára aldursafmæli. 25 ára kennaraafmæli. Þjóðin liefir alltaf ótt menn, sem unnið liafa lilutverk sitt af sérstökum áliuga og trúmennsku, án þess þó að láta nokkuð veru- lega á sér bera. Menn, sem starfa starfsins vegna, en aldrei „láta blása i Iúðra“. Takmark þessara manna er fyrst og fremst það, að sjá árangur verka sinna og Iiann sem mestan og beztan, en láta sig litlu skipta opinbera viður- ltenningu sinnar samliðar. Einn af þessum ágætismönnum er Eyjólfur Sveinsson Iiarnakennari, að Lambavatni á Rauðasandi. Hann varð fimmlugur 14. okt. síðaslh, en hann á einnig 25 ára kennaraafmæli á þessu hausti. Hann nam í Flensborgar- skóla og lauk þar ágætu prófi 1909. Siðan fór hann lil Noregs og stundaði nám við lýðliáskóla þar. Að loknu námi þar, gerðist hann barnakennari i sveit sinni, Ranða- sandslireppnum og hefir nú starfað þar sem farkenn- ari i 25 ár. Ellefu ára gamall kom ég í barnaskólann til Eyjólfs og nam hjá lionum til fullnaðarjirófs. Mér er hann minnisstæður kennari fyrir það, hversu skemmtilegur hann var, nærgætinn og áhugasamur um framfarir olckar, nemenda sinna. Hjá honum varð hver kennslustund ánægjuleg, og er það sannarlega stórt skref til góðs árangurs í allri kennslu. Ilann var fé- lagi okkar og samverkamaður, af lífi og sál, lifsglað- ur leikhróðir og sannur vinur. Eyjólfur Sveinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.