Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 42
184
MENNTAMÁL
Eyjólfur Sveinsson, kennari.
50 ára aldursafmæli.
25 ára kennaraafmæli.
Þjóðin liefir alltaf ótt menn,
sem unnið liafa lilutverk sitt af
sérstökum áliuga og trúmennsku,
án þess þó að láta nokkuð veru-
lega á sér bera. Menn, sem starfa
starfsins vegna, en aldrei „láta
blása i Iúðra“. Takmark þessara
manna er fyrst og fremst það, að
sjá árangur verka sinna og Iiann
sem mestan og beztan, en láta
sig litlu skipta opinbera viður-
ltenningu sinnar samliðar.
Einn af þessum ágætismönnum er Eyjólfur Sveinsson
Iiarnakennari, að Lambavatni á Rauðasandi. Hann varð
fimmlugur 14. okt. síðaslh, en hann á einnig 25 ára
kennaraafmæli á þessu hausti. Hann nam í Flensborgar-
skóla og lauk þar ágætu prófi 1909. Siðan fór hann lil
Noregs og stundaði nám við lýðliáskóla þar. Að loknu
námi þar, gerðist hann barnakennari i sveit sinni, Ranða-
sandslireppnum og hefir nú starfað þar sem farkenn-
ari i 25 ár. Ellefu ára gamall kom ég í barnaskólann
til Eyjólfs og nam hjá lionum til fullnaðarjirófs. Mér
er hann minnisstæður kennari fyrir það, hversu
skemmtilegur hann var, nærgætinn og áhugasamur um
framfarir olckar, nemenda sinna. Hjá honum varð hver
kennslustund ánægjuleg, og er það sannarlega stórt
skref til góðs árangurs í allri kennslu. Ilann var fé-
lagi okkar og samverkamaður, af lífi og sál, lifsglað-
ur leikhróðir og sannur vinur.
Eyjólfur Sveinsson.