Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 58
200
MEN'NTAMÁL.
tnn. Þóra ólst aó nokkrn upp lijá nióður sinni, ea einnig
lijá fóðurbróður sínum, Þórhalli kaupmanni Daníelssyni
i Hornafirði. Hún lók próf i Kennaraskólanum, sigldi
lil Noregs og stundaði þar nám eill ár, en var siðustu ár-
in kennari við Áusturbæjarskólann. Hún var gift Jó-
lianni Jóhannessyni, hankamanni.
Það mátli mikils og giiðs af Þóru heit. vænta i störfum
sínum. Það duldist engum, sem sá liana með nemendum
sínum, að slarfið var henni yndi, hún stjórnaði og starf-
aði eins og vinur barnanna, og ávann vináttu, einlægni
og Iilýjar hugsanir frá þeim.
Það var hamingja hennar.
Skóiinn á þar á bak að sjá einum af bezlu starfskröpt-
um sínum.
Anna Bjarnardóttir
var fædd 13. nóv. 1892 að Sauðafelli í Dölum. Foreldrar
bennar voru Björn Bjarnarson sýslumaður og Guðný
Bjarnarson, dóltir Jóns Borgfirðings og syslir Finns Jóns-
scnar prófessors og þeirra bræðra. li)08 fór hún á lýðhá-
skólann í Askov og var þar tvo vetur, en lók kennarapróf
bcr heima vorið 1913. Veturinn 1913- 1 1 var hún heima
á Fauðafclli og kenndi systkinum sinum, en 191-i gerist
hún lcennari við Landakotsskólann. Árið 1920 giftist hún.
Eignaðisl iiún 2 börn, Guðnýju Áslu og Oddgeir. 1924
stofnaði liún cinkaskóla l'yrir börn og 1928 enskuskóla
fyrir börn. Fór bún tvisvar lil Englands til náms og
undirbúnings, 1928 og 1932. Kennari við Ausiurbæjar-
skólann varð hún 1932.
Anna heit. var mjög dugandi kennari og Iiafði mikinn
áimga fvrir kennslumálum. Sýndi hún i hvívetna, að bún
helgaði starfinu krafta sína og lilaut vinsældir og álit
nemenda sinna og annara þeirra, er kynnlust þvi, hvern-
ig hún rækli slarf sitt.
G. M. M.