Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 58

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 58
200 MEN'NTAMÁL. tnn. Þóra ólst aó nokkrn upp lijá nióður sinni, ea einnig lijá fóðurbróður sínum, Þórhalli kaupmanni Daníelssyni i Hornafirði. Hún lók próf i Kennaraskólanum, sigldi lil Noregs og stundaði þar nám eill ár, en var siðustu ár- in kennari við Áusturbæjarskólann. Hún var gift Jó- lianni Jóhannessyni, hankamanni. Það mátli mikils og giiðs af Þóru heit. vænta i störfum sínum. Það duldist engum, sem sá liana með nemendum sínum, að slarfið var henni yndi, hún stjórnaði og starf- aði eins og vinur barnanna, og ávann vináttu, einlægni og Iilýjar hugsanir frá þeim. Það var hamingja hennar. Skóiinn á þar á bak að sjá einum af bezlu starfskröpt- um sínum. Anna Bjarnardóttir var fædd 13. nóv. 1892 að Sauðafelli í Dölum. Foreldrar bennar voru Björn Bjarnarson sýslumaður og Guðný Bjarnarson, dóltir Jóns Borgfirðings og syslir Finns Jóns- scnar prófessors og þeirra bræðra. li)08 fór hún á lýðhá- skólann í Askov og var þar tvo vetur, en lók kennarapróf bcr heima vorið 1913. Veturinn 1913- 1 1 var hún heima á Fauðafclli og kenndi systkinum sinum, en 191-i gerist hún lcennari við Landakotsskólann. Árið 1920 giftist hún. Eignaðisl iiún 2 börn, Guðnýju Áslu og Oddgeir. 1924 stofnaði liún cinkaskóla l'yrir börn og 1928 enskuskóla fyrir börn. Fór bún tvisvar lil Englands til náms og undirbúnings, 1928 og 1932. Kennari við Ausiurbæjar- skólann varð hún 1932. Anna heit. var mjög dugandi kennari og Iiafði mikinn áimga fvrir kennslumálum. Sýndi hún i hvívetna, að bún helgaði starfinu krafta sína og lilaut vinsældir og álit nemenda sinna og annara þeirra, er kynnlust þvi, hvern- ig hún rækli slarf sitt. G. M. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.