Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 39
MENNTAMÁI. 181 er sagt við börnin, og þeim er meira að segja oft refs- að fyrir að segja ósatt, og þó lieyra þau fullorðna íólk- ið þráfaldlega gera sig sekt í þvi sama. Auk þess, sen> ósannindi barna eru oft sprottin af þvi, að þau rugln saman því verulega óverulega, og eru sér þess alls ekki meðvitandi, að þau séu að segja ósatt. Börnin verða þess fljóllega vör, og æfinlega sér til stórskaða, að það gildir annað siðalögmál fyrir þau, en þá fullorðnu. Þau fá ávítanir og refsingar fyrir það, sem þau taka beint eftir öðrum, og liggur i augum uppi, hve liáskaleg fásinna slíkt er. Börnin hafa venjulega næma réttlætistilfinningu og vakandi eftirtekt á því, sem gerist í kringum þau, og er þvi nauðsynleg't, að fólk vandi sem allra mest hvert orð og verk silt í návist þeirra. Þetta gildir auðvitað fyrst og fremst um foreldra og kennara eða aðra þá, sem standa börnunum næst. Neill talar mikið um refsingar í bólc þeirri, sem ég hcfi gert að umtalsefni, og eins og ég gal um áður, þá fordæmir liann þær alveg í hvaða mynd seni er. Hegning', segir hann, stafar aldrei af kærleika til barnanna, heldur æfinlega af óvild og illsku. Þegar for- eldrar eða kennarar refsa barni og segja um leið: Eg finn áreiðanlega meira til en þú, þá er slíkt herfileg- asla sjálfsblekking. Börnum er líka oftast refsað fyrir það, sem þau geta ekki að gert, og er venjulega, beint eða óbeint, þeim fullorðnu að kenna. Og jafnvel, þó að um þau afbmt sé að ræða, sem eru skaðleg fyrir barnið, eða til stór7 óþæginda fyrir aðra, þá þýðir ekki að liegna (>ða beita^ liörðu. Það er auðvitað liægt að knýja fram lilýðni með refsingum, en það hefnir sín alltaf á ein.11 eða annan hátt. Þó getur jag og nöldur verið miklu hættulegra en líkamlegar refsingar, og hefir venjulega alyeg gagn-r;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.