Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Side 39

Menntamál - 01.12.1935, Side 39
MENNTAMÁI. 181 er sagt við börnin, og þeim er meira að segja oft refs- að fyrir að segja ósatt, og þó lieyra þau fullorðna íólk- ið þráfaldlega gera sig sekt í þvi sama. Auk þess, sen> ósannindi barna eru oft sprottin af þvi, að þau rugln saman því verulega óverulega, og eru sér þess alls ekki meðvitandi, að þau séu að segja ósatt. Börnin verða þess fljóllega vör, og æfinlega sér til stórskaða, að það gildir annað siðalögmál fyrir þau, en þá fullorðnu. Þau fá ávítanir og refsingar fyrir það, sem þau taka beint eftir öðrum, og liggur i augum uppi, hve liáskaleg fásinna slíkt er. Börnin hafa venjulega næma réttlætistilfinningu og vakandi eftirtekt á því, sem gerist í kringum þau, og er þvi nauðsynleg't, að fólk vandi sem allra mest hvert orð og verk silt í návist þeirra. Þetta gildir auðvitað fyrst og fremst um foreldra og kennara eða aðra þá, sem standa börnunum næst. Neill talar mikið um refsingar í bólc þeirri, sem ég hcfi gert að umtalsefni, og eins og ég gal um áður, þá fordæmir liann þær alveg í hvaða mynd seni er. Hegning', segir hann, stafar aldrei af kærleika til barnanna, heldur æfinlega af óvild og illsku. Þegar for- eldrar eða kennarar refsa barni og segja um leið: Eg finn áreiðanlega meira til en þú, þá er slíkt herfileg- asla sjálfsblekking. Börnum er líka oftast refsað fyrir það, sem þau geta ekki að gert, og er venjulega, beint eða óbeint, þeim fullorðnu að kenna. Og jafnvel, þó að um þau afbmt sé að ræða, sem eru skaðleg fyrir barnið, eða til stór7 óþæginda fyrir aðra, þá þýðir ekki að liegna (>ða beita^ liörðu. Það er auðvitað liægt að knýja fram lilýðni með refsingum, en það hefnir sín alltaf á ein.11 eða annan hátt. Þó getur jag og nöldur verið miklu hættulegra en líkamlegar refsingar, og hefir venjulega alyeg gagn-r;

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.